Bolt: Ég er nær því að verða goðsögn Stefán Hirst Friðriksson skrifar 6. ágúst 2012 15:15 Bolt kemur fyrstur í mark í hlaupinu í gærkvöldi. Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Jamaíkamaðurinn Usain Bolt segist vera einu skrefi nær því að geta verið kallaður goðsögn eftir að hann varði Ólympíutitil sinn á stórkostlegan máta í 100 metra hlaupi í gærkvöldi. Bolt setti nýtt Ólympíumet í greininni en hann átti einnig gamla metið. „Þessi gullverðlaun þýða það að ég sé einu skrefi nær því að verða talinn goðsögn. Ég hef verið að vinna í því að fá þann titil og er þetta mikilvægt skref í því," sagði Bolt. Bolt sem á eftir að hlaupa í 200 metra hlaupinu er hann talinn lang sigurstranglegastur í hlaupinu. Bolt á einmitt heimsmetið í greininni sem eru 19,19 sekúndur, en hann setti metið á Ólympíuleikunum í Peking 2008. „Ég á eftir að taka þátt í 200 metrunum og hlakka ég til þess. Ég hef verið að hugsa um heimsmetið í nokkur ár. Mér líður vel á hlaupabrautinni þessa dagana og er aldrei að vita hvort að ég eigi möguleika á því að bæta metið," sagði Bolt. Bolt var undir nokkurri gagnrýni í undanfara Ólympíuleikanna en hann hafði ekki verið upp á sitt besta síðustu mánuðina. „Það voru margir að segja að ég myndi ekki vinna 100 metra hlaupið. Það var frábær tilfinning að svara gagnrýnisröddunum á þennan máta og sanna það fyrir heiminum að ég sé ennþá númer eitt," bætti Bolt við. „Ég er ekki hættur. Ég á eftir að klára þessa Ólympíuleika og er ég einungis 26 ára gamall. Ég stefni á að taka þátt eftir fjögur ár þegar ég verð orðinn þrítugur. Yohan Blake, sem lenti í öðru sætinu núna verður þá 26 ára gamall og væntanlega á hátindi ferilsins þannig að það ætti að verða spennandi," sagði Usain Bolt að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira