Pussy Riot sekar um óeirðir Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. ágúst 2012 11:43 Fólk safnaðist saman við rússneska sendiráðið í dag. Þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot hafa verið fundnir sekir um óeirðir þegar þeir stóðu fyrir svokallaðri pönkmessu í dómkirkju í Moskvu í febrúar síðastliðnum. Ekki kemur fram í máli dómarans hversu langan dóm þær þurfa að afplána, en þær hafa verið í fimm mánuði í gæsluvarðhaldi. Dómsuppkvaðning hófst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Dómarinn sagði meðal annars að með athæfi sínu hefðu stúlkurnar þrjár, sem skipa hljómsveitina, hafi brotið alvarlega gegn reglum samfélagsins. Stúlkurnar þrjár voru einnig ákærðar fyrir guðlast. Í pönkmessunni sungu stúlkurnar mótmælasöngva og beindust þeir gegn rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni og stuðningi hennar við framboð Vladimírs Pútín til forseta Rússlands. Fjöldi fólks víða um heim hefur sýnt stelpunum stuðning. Þar á meðal eru söngkonurnar Madonna og Björk. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan rússneska sendiráðið á Íslandi í Garðastræti í morgun, en flestir þeirra eru núna farnir. Andóf Pussy Riot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot hafa verið fundnir sekir um óeirðir þegar þeir stóðu fyrir svokallaðri pönkmessu í dómkirkju í Moskvu í febrúar síðastliðnum. Ekki kemur fram í máli dómarans hversu langan dóm þær þurfa að afplána, en þær hafa verið í fimm mánuði í gæsluvarðhaldi. Dómsuppkvaðning hófst klukkan ellefu að íslenskum tíma. Dómarinn sagði meðal annars að með athæfi sínu hefðu stúlkurnar þrjár, sem skipa hljómsveitina, hafi brotið alvarlega gegn reglum samfélagsins. Stúlkurnar þrjár voru einnig ákærðar fyrir guðlast. Í pönkmessunni sungu stúlkurnar mótmælasöngva og beindust þeir gegn rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni og stuðningi hennar við framboð Vladimírs Pútín til forseta Rússlands. Fjöldi fólks víða um heim hefur sýnt stelpunum stuðning. Þar á meðal eru söngkonurnar Madonna og Björk. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utan rússneska sendiráðið á Íslandi í Garðastræti í morgun, en flestir þeirra eru núna farnir.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira