Jimi Tenor í Norræna húsinu 17. ágúst 2012 10:31 Heldur tónleika í kvöld og ljósmyndasýningu á morgun. Finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor stendur fyrir tveimur mismunandi viðburðum í Norræna húsinu um helgina. Tenor heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld en hann er meðal þekktustu tónlistarmanna Finna og frægur fyrir óhefðbundna og litríka tónleika. Skemmst er að minnast þátttöku hans í sjónvarpsþættinum Hljómskálanum sem tekinn var upp í Eldborgarsalnum í tilefni af Listahátíð í Reykjavík þar sem Tenor vakti nokkra lukku. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21. Finnannum er þó fleira til lista lagt en tónlist og kvað einnig vera liðtækur ljósmyndari. Á laugardag opnar ljósmyndasýningin Autobahn í kjallara Norræna hússins. Á sýningunni eru myndir sem Tenor hefur tekið um heiminn af dýrahræjum sem hafa orðið fyrir bílum og er útkoman einna líkust abstrakt-málverkum. Tenor lóðsar gesti um sýninguna klukkan 15 og aftur klukkan 16 á laugardag en hún stendur til 27. ágúst. Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Finnski tónlistarmaðurinn Jimi Tenor stendur fyrir tveimur mismunandi viðburðum í Norræna húsinu um helgina. Tenor heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld en hann er meðal þekktustu tónlistarmanna Finna og frægur fyrir óhefðbundna og litríka tónleika. Skemmst er að minnast þátttöku hans í sjónvarpsþættinum Hljómskálanum sem tekinn var upp í Eldborgarsalnum í tilefni af Listahátíð í Reykjavík þar sem Tenor vakti nokkra lukku. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21. Finnannum er þó fleira til lista lagt en tónlist og kvað einnig vera liðtækur ljósmyndari. Á laugardag opnar ljósmyndasýningin Autobahn í kjallara Norræna hússins. Á sýningunni eru myndir sem Tenor hefur tekið um heiminn af dýrahræjum sem hafa orðið fyrir bílum og er útkoman einna líkust abstrakt-málverkum. Tenor lóðsar gesti um sýninguna klukkan 15 og aftur klukkan 16 á laugardag en hún stendur til 27. ágúst.
Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira