Tómas leikur lög af Laxness 28. ágúst 2012 11:21 Tómas R. Einarsson, gaf út diskinn Laxness í vor og leikur lög af honum á jazzhatíð í kvöld. Tómas R. Einarsson og hljómsveit flytja tónlist tengda Halldóri Laxness á tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Iðnó í kvöld. Á efnisskrá eru lög af geisladisknum Laxness sem kom út í vor og hefur að geyma tónlist Tómasar við heimildarmyndina Anti-American Wins Nobel Prize eftir Halldór Þorgeirsson. Auk þess eru á disknum tvö eldri lög sem Tómas gerði við ljóð Halldórs Laxness, S.S. Montclare sem Ragnhildur Gísladóttir syngur og Hjarta mitt í flutningi Ragnheiðar Gröndal en þær koma einmitt fram á tónleikunum í kvöld. Hljómsveit Tómasar skipa auk forkólfsins þeir Davíð Þór Jónsson á píanó og básúnu, Ómar Guðjónsson á gítar, túbu og banjó og Matthías M. D. Hemstock á trommur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Tómas R. Einarsson og hljómsveit flytja tónlist tengda Halldóri Laxness á tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Iðnó í kvöld. Á efnisskrá eru lög af geisladisknum Laxness sem kom út í vor og hefur að geyma tónlist Tómasar við heimildarmyndina Anti-American Wins Nobel Prize eftir Halldór Þorgeirsson. Auk þess eru á disknum tvö eldri lög sem Tómas gerði við ljóð Halldórs Laxness, S.S. Montclare sem Ragnhildur Gísladóttir syngur og Hjarta mitt í flutningi Ragnheiðar Gröndal en þær koma einmitt fram á tónleikunum í kvöld. Hljómsveit Tómasar skipa auk forkólfsins þeir Davíð Þór Jónsson á píanó og básúnu, Ómar Guðjónsson á gítar, túbu og banjó og Matthías M. D. Hemstock á trommur. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30.
Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira