"Crossfit ekki svo galið“ BBI skrifar 17. september 2012 09:53 Dr. Leifur Geir Hafsteinsson, eigandi CrossFit Sport, á heimavelli. Mynd/Anton Brink Eigandi og yfirþjálfari í CrossFit Sport í Sporthúsinu segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi að crossfit sé ekki svo galin líkamsþjálfun. Crossfit hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu og m.a. hlotið talsverða gagnrýni hjá íþróttafræðingum. Greinin er innlegg í þá umræðu. Dr. Leifur Geir Hafsteinsson, eigandi CrossFit Sport, segir að allar æfingar sem gerðar séu í crossfit þjálfun séu lagaðar að mismunandi getu hvers og eins. Til dæmis séu þyngdir lóða aðlagaðar, fjöldi endurtekninga misjafn eftir getu og jafnvel sleppi sumir erfiðum æfingum. Þannig sé „himinn og haf á milli þess álags sem hæfur þjálfari leggur á bakveikan kyrrsetumann á sextugsaldri og afrekskonu á þrítugsaldri". Þetta er í raun svar við einni helstu gagnrýni íþróttafræðinga sem töldu galið að allir væru látnir gera sömu krefjandi æfingarnar óháð líkamsástandi viðkomandi. Leifur bendir á að crossfit miði að því að koma iðkendum í form en auk þess hafi þjálfunin haft ýmislegt annað jákvætt í för með sér eftir að hún varð vinsæl:Konur í crossfit.Mynd/Stefán KarlssonTil dæmis brúar crossfit kynslóðabil og „fær unglinga til að spjalla af áhuga og einlægni við foreldra sína". Crossfit upphefur einnig sterkar konur og vinnur þar með gegn fordómum um að konur eigi ekki að vera sterkar. Þá er árangur í crossfit mældur í auknum styrk og þreki. Þannig er áherslan ekki lögð á útlit sem „frelsar jafnt konur sem karla frá oki hans staðlaða tískublaðalíkama". Leifur viðurkennir þó að crossfit þjálfun sé ekki hafin yfir gagnrýni og vangaveltur sjúkraþjálfara um hugsanleg meiðsl vegna crossfit þjálfunar beri að taka alvarlega. Hann bendir á að crossfit sé þjálfunarkerfi í mótun og íþróttafræðingar og sjúkraþjálfar geti haft mikil og góð áhrif á kerfið með málefnalegri gagnrýni. Hins vegar telur hann að „glannalegar og órökstuddar upphrópanir" um skaðleika crossfit þjálfunar muni hafa öfug áhrif og búa til andstæðar fylkingar í stað þess að miða til bóta. Tengdar fréttir "Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Eigandi og yfirþjálfari í CrossFit Sport í Sporthúsinu segir í aðsendri grein í Fréttablaðinu og Vísi að crossfit sé ekki svo galin líkamsþjálfun. Crossfit hefur verið mikið milli tannanna á fólki að undanförnu og m.a. hlotið talsverða gagnrýni hjá íþróttafræðingum. Greinin er innlegg í þá umræðu. Dr. Leifur Geir Hafsteinsson, eigandi CrossFit Sport, segir að allar æfingar sem gerðar séu í crossfit þjálfun séu lagaðar að mismunandi getu hvers og eins. Til dæmis séu þyngdir lóða aðlagaðar, fjöldi endurtekninga misjafn eftir getu og jafnvel sleppi sumir erfiðum æfingum. Þannig sé „himinn og haf á milli þess álags sem hæfur þjálfari leggur á bakveikan kyrrsetumann á sextugsaldri og afrekskonu á þrítugsaldri". Þetta er í raun svar við einni helstu gagnrýni íþróttafræðinga sem töldu galið að allir væru látnir gera sömu krefjandi æfingarnar óháð líkamsástandi viðkomandi. Leifur bendir á að crossfit miði að því að koma iðkendum í form en auk þess hafi þjálfunin haft ýmislegt annað jákvætt í för með sér eftir að hún varð vinsæl:Konur í crossfit.Mynd/Stefán KarlssonTil dæmis brúar crossfit kynslóðabil og „fær unglinga til að spjalla af áhuga og einlægni við foreldra sína". Crossfit upphefur einnig sterkar konur og vinnur þar með gegn fordómum um að konur eigi ekki að vera sterkar. Þá er árangur í crossfit mældur í auknum styrk og þreki. Þannig er áherslan ekki lögð á útlit sem „frelsar jafnt konur sem karla frá oki hans staðlaða tískublaðalíkama". Leifur viðurkennir þó að crossfit þjálfun sé ekki hafin yfir gagnrýni og vangaveltur sjúkraþjálfara um hugsanleg meiðsl vegna crossfit þjálfunar beri að taka alvarlega. Hann bendir á að crossfit sé þjálfunarkerfi í mótun og íþróttafræðingar og sjúkraþjálfar geti haft mikil og góð áhrif á kerfið með málefnalegri gagnrýni. Hins vegar telur hann að „glannalegar og órökstuddar upphrópanir" um skaðleika crossfit þjálfunar muni hafa öfug áhrif og búa til andstæðar fylkingar í stað þess að miða til bóta.
Tengdar fréttir "Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
"Crossfit er galin líkamsrækt“ Íþróttafræðingur segir að nýjasta æðið í heilsurækt Íslendinga, hið svonefnda crossfit, sé afar gagnrýnivert. Upp til hópa geri iðkendur flóknar tæknilegar æfingar vitlaust undir leiðsögn ólærðra þjálfara og það geti stofnað heilsu þeirra í hættu til framtíðar. 7. september 2012 19:23