Var djúpt sokkin ofan í skafl Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. september 2012 11:12 Hér má sjá þegar kindin er toguð út úr skaflinum. Um 300 manns frá björgunarsveitum eru við fjárleit á Norðurlandi í dag, en leit hefur staðið yfir nánast viðstöðulaust frá því að óveðrið gekk yfir í byrjun vikunnar. Elías Frímann Elvarsson, í björgunarsveitinni á Húsavík, náði mögnuðum myndum af því þegar hann og Ómar Örn Jónsson, samstarfsmaður hans, náðu að moka lambi úr skafli. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg er verið að leita á Þeistareykjum norðanverðum og koma fénu í hólf. Þaðan er það rekið í safnhólf sem er um 15 kílómetrum suður af Þeistareykjum. Ráðgert er að gera hið sama á suðursvæðinu á morgun. Þrátt fyrir að mikil vinna liggi í því að finna fé sem grafið er í snjó er ekki minna verkefni að koma því til byggða. Svæðið er erfitt yfirferðar og snjóþungt og ekki hægt að smala með göngumönnum. Því eru fjórhjól og sleðar notuð við smölunina og snjóbílar ryðja leiðir fyrir safnið til byggða. Leit mun framhaldið á Þeistareykjum næstu daga enda svæðið stórt, aðstæður krefjandi og þar er mikið fé. Leit er að mestu leiti lokið í Bárðardal en áfram er leitað á Reykjaheiði og í Flateyjardal auk þess sem verið er að aðstoða bændur í Kelduhverfi. Þar er leitað að fé í börðum og misgengissprungum. Verið er að hefja leit í Skarðsdal og Fnjóskadal og vonir standa til að hægt sé að klára leita þá í dag. Einnig eru verkefni í Eyjafirði og Hörgárdalsheiði. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hefur veðrið ekki leikið við leitarmenn á Norðausturlandi í morgun; skyggni var lítið, þoka og súld en virðist vera að létta til. Björgunarsveitir eru einnig að störfum í Fitjadal, Gautsdal og Laxárdal í V-Húnavatnssýslu. Síðar í dag munu björgunarsveitamenn fara með bændum til að smala fé úr Sauðadal. Hópar verða sendir í Kolbeinsdal og Mælifellsdal. Afar misvísandi fregnir berast af ástandi fjárins. Mikið er þó að finnast á lífi en aðeins hefur tekist að gera grein fyrir hluta þess fjár sem saknað er.Fylgstu með því í myndskeiðinu hér að neðan þegar lambið er grafið úr fönn. Stórkostlegasti hluti myndskeiðsins er þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar. Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira
Um 300 manns frá björgunarsveitum eru við fjárleit á Norðurlandi í dag, en leit hefur staðið yfir nánast viðstöðulaust frá því að óveðrið gekk yfir í byrjun vikunnar. Elías Frímann Elvarsson, í björgunarsveitinni á Húsavík, náði mögnuðum myndum af því þegar hann og Ómar Örn Jónsson, samstarfsmaður hans, náðu að moka lambi úr skafli. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg er verið að leita á Þeistareykjum norðanverðum og koma fénu í hólf. Þaðan er það rekið í safnhólf sem er um 15 kílómetrum suður af Þeistareykjum. Ráðgert er að gera hið sama á suðursvæðinu á morgun. Þrátt fyrir að mikil vinna liggi í því að finna fé sem grafið er í snjó er ekki minna verkefni að koma því til byggða. Svæðið er erfitt yfirferðar og snjóþungt og ekki hægt að smala með göngumönnum. Því eru fjórhjól og sleðar notuð við smölunina og snjóbílar ryðja leiðir fyrir safnið til byggða. Leit mun framhaldið á Þeistareykjum næstu daga enda svæðið stórt, aðstæður krefjandi og þar er mikið fé. Leit er að mestu leiti lokið í Bárðardal en áfram er leitað á Reykjaheiði og í Flateyjardal auk þess sem verið er að aðstoða bændur í Kelduhverfi. Þar er leitað að fé í börðum og misgengissprungum. Verið er að hefja leit í Skarðsdal og Fnjóskadal og vonir standa til að hægt sé að klára leita þá í dag. Einnig eru verkefni í Eyjafirði og Hörgárdalsheiði. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg hefur veðrið ekki leikið við leitarmenn á Norðausturlandi í morgun; skyggni var lítið, þoka og súld en virðist vera að létta til. Björgunarsveitir eru einnig að störfum í Fitjadal, Gautsdal og Laxárdal í V-Húnavatnssýslu. Síðar í dag munu björgunarsveitamenn fara með bændum til að smala fé úr Sauðadal. Hópar verða sendir í Kolbeinsdal og Mælifellsdal. Afar misvísandi fregnir berast af ástandi fjárins. Mikið er þó að finnast á lífi en aðeins hefur tekist að gera grein fyrir hluta þess fjár sem saknað er.Fylgstu með því í myndskeiðinu hér að neðan þegar lambið er grafið úr fönn. Stórkostlegasti hluti myndskeiðsins er þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar.
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Sjá meira