iPhone 5 kominn út- Lengri, léttari og þynnri 12. september 2012 18:26 Frá kynningunni í dag mynd/cnet „Það er bara bomba komin inn á markaðinn. Þeir hafa komið okkur á óvart og sýnt að þeir geta gert miklu öflugri og betri græju - en hafa hana þó léttari og þynnri sem er eitthvað sem aðrir framleiðndur hafa ekki verið að gera," segir Björgvin Björgvinsson, sérfræðingur hjá Epli.is, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Tæknirisinn Apple kynnti í dag nýja útgáfu af iPhone-símanum og nefnist sá sími einfaldlega iPhone 5. Síminn er töluvert frábrugðinn síðustu útgáfunni, 4S. iPhone 5 er 20 prósent þynnri, 18 prósent léttari, eða 112 grömm. „Hann er tvöfalt hraðari en 4S síminn. Hann er með 4G, betri grafík, sambærilega grafík og leikjatölvur eru með í dag. Það er ný myndavél, miklu betri. Þá eru þeir komnir með nýjan eiginleika sem heitir Panorama, sem býður upp á að taka Panorama-myndir á afar nákvæman hátt með allt að 28 megapixlum," segir Björgvin. Þá er skjárinn stærri eða 4 tommur í staðinn fyrir 3,5 tommur eins og er á 4S. „Síminn er ekki breiðari heldur lengri. Betri rafhlöðuending þó hann sé léttari og þynnri. 40 prósent betri litadýpt og með nákvæmustu snertitækni sem fyrir finnst á markaðnum í dag." Þá er síminn alfarið úr áli og gleri. „Þetta er eini síminn sinnar tegundar sem er framleiddur á þann hátt. Það gerir hann svo léttan líka." Nána er hægt að lesa um símann hér. Tækni Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Það er bara bomba komin inn á markaðinn. Þeir hafa komið okkur á óvart og sýnt að þeir geta gert miklu öflugri og betri græju - en hafa hana þó léttari og þynnri sem er eitthvað sem aðrir framleiðndur hafa ekki verið að gera," segir Björgvin Björgvinsson, sérfræðingur hjá Epli.is, í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Tæknirisinn Apple kynnti í dag nýja útgáfu af iPhone-símanum og nefnist sá sími einfaldlega iPhone 5. Síminn er töluvert frábrugðinn síðustu útgáfunni, 4S. iPhone 5 er 20 prósent þynnri, 18 prósent léttari, eða 112 grömm. „Hann er tvöfalt hraðari en 4S síminn. Hann er með 4G, betri grafík, sambærilega grafík og leikjatölvur eru með í dag. Það er ný myndavél, miklu betri. Þá eru þeir komnir með nýjan eiginleika sem heitir Panorama, sem býður upp á að taka Panorama-myndir á afar nákvæman hátt með allt að 28 megapixlum," segir Björgvin. Þá er skjárinn stærri eða 4 tommur í staðinn fyrir 3,5 tommur eins og er á 4S. „Síminn er ekki breiðari heldur lengri. Betri rafhlöðuending þó hann sé léttari og þynnri. 40 prósent betri litadýpt og með nákvæmustu snertitækni sem fyrir finnst á markaðnum í dag." Þá er síminn alfarið úr áli og gleri. „Þetta er eini síminn sinnar tegundar sem er framleiddur á þann hátt. Það gerir hann svo léttan líka." Nána er hægt að lesa um símann hér.
Tækni Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira