Nuddari grunaður um nauðgun 27. september 2012 16:44 Mynd tengist frétt ekki beint Farbann yfir íslenskum nuddara, sem grunaður er um nauðgun á viðskiptavini, var staðfest í Hæstarétti í dag. Maðurinn er í farbanni að minnsta kosti til 16. október næstkomandi vegna málsins en í dómnum segir að maðurinn hafi búið erlendis um árabil. Ákæra var gefin út í málinu í júlí síðastliðnum. Þar er honum gefið að sök að hafa í lok júní á nuddstofu, sem hann starfrækti, haft önnur kynferðismök en samræði við konu, með því að beita hana ofbeldi eða ólögmætri nauðung. Konan lagði fram kæru á hendur manninum í byrjun júlí en í greinargerð ríkissaksóknara segir að þegar hún kom í nuddtíma til hans hafi hann beðið hana að fara úr nærbuxunum og leggjast á bakið. Þá hefði hann nuddað yfir lífbein hennar og óþægilega nálægt kynfærasvæðinu. Því næst hefði hann rennt hendi um klof hennar svo hann snerti skapabarma hennar og sett fingur í klof hennar. Við yfirheyrslu hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hafi verið að beita tækni sem hann taldi að myndi gagnast konunni. Hinsvegar hefði einn fingur hans runnið til og farið inn í leggöng hennar. Hann sagðist hafa brugðið mjög og gat ekki gefið skýringar á því sem hafði gerst. Brotið varðar allt að 16 ára fangelsi. Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú Sjá meira
Farbann yfir íslenskum nuddara, sem grunaður er um nauðgun á viðskiptavini, var staðfest í Hæstarétti í dag. Maðurinn er í farbanni að minnsta kosti til 16. október næstkomandi vegna málsins en í dómnum segir að maðurinn hafi búið erlendis um árabil. Ákæra var gefin út í málinu í júlí síðastliðnum. Þar er honum gefið að sök að hafa í lok júní á nuddstofu, sem hann starfrækti, haft önnur kynferðismök en samræði við konu, með því að beita hana ofbeldi eða ólögmætri nauðung. Konan lagði fram kæru á hendur manninum í byrjun júlí en í greinargerð ríkissaksóknara segir að þegar hún kom í nuddtíma til hans hafi hann beðið hana að fara úr nærbuxunum og leggjast á bakið. Þá hefði hann nuddað yfir lífbein hennar og óþægilega nálægt kynfærasvæðinu. Því næst hefði hann rennt hendi um klof hennar svo hann snerti skapabarma hennar og sett fingur í klof hennar. Við yfirheyrslu hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hafi verið að beita tækni sem hann taldi að myndi gagnast konunni. Hinsvegar hefði einn fingur hans runnið til og farið inn í leggöng hennar. Hann sagðist hafa brugðið mjög og gat ekki gefið skýringar á því sem hafði gerst. Brotið varðar allt að 16 ára fangelsi.
Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú Sjá meira