Lewis Hamilton á ráspól í Singapúr Birgir Þór Harðarson skrifar 22. september 2012 14:16 Hamilton ræsir fremstur í kappakstrinum á morgun. nordicphotos/afp McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton ræsir fremstur í singapúrska kappakstrinum á morgun. Hann ók hraðast um götubrautina í Singapúr í tímatökum í dag. Pastor Maldonado á Williams var næst fljótastur. "Brautin er mjög erfið," sagði Hamilton eftir tímatökurnar. "Ég var mjög ánægður með að hafa nýtt dekkin nógu vel til að setja bílinn á ráspól." Það dró til tíðinda þegar heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull náði aðeins þriðja besta tíma, hálfri sekúntu á eftir Hamilton, og 0,1 á eftir Maldonado. Aðeins til að undirstrika frábæra frammistöðu Maldonado þá skákaði hann einnig Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren. Vettel ók hraðast um brautina í öllum æfingum helgarinnar. Strax í fyrstu lotunni var ljóst að hann yrði mjög sterkur í tímatökunni og að Hamilton væri sá eini sem mundi geta veitt honum alvarlega samkeppni. Liðstjórar þurftu að taka erfiðar ákvarðanir enda var tímatakan sérstök að því leiti að brautin varð hraðari og hraðari með hverjum hring sem ökumenn fóru. Dekkjaval og tímasetningar skiptu því gríðarlegu máli ef hámarka átti möguleika liðsins. Kimi Raikkönen á Lotus komst ekki í síðustu lotu tímatökunnar og ræsir tólfti. Liðsfélagi hans, Romain Grosjean, snýr aftur eftir að hafa verið bannað að keppa í síðasta móti. Hann ræsir áttundi. Mercedes-ökuþórarnir tveir, Michael Schumacher og Nico Rosberg, ræsa í níunda og tíunda sæti. Hvorugur setti tíma í síðustu lotunni. Það er að öllum líkindum til þess að hámarka möguleikana í keppninni sjálfri enda hafa Mercedes-bílarnir farið illa með dekkin í mótum ársins. Felipe Massa komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar. Hann er undir gríðarlegri pressu frá Ferrari-liðinu og Fernando Alonso, liðsfélaga sínum. Massa ræsir í 13. sæti í kappakstrinum á morgun en hann var öryggið uppmálað þegar rætt var við hann áður en hann steig upp í bílinn.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'46.362-2Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'46.8040.4423Sebastian VettelRed Bull/Renault1'46.9050.5434Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'46.9390.5775Fernando AlonsoFerrari1'47.2160.8546Paul Di RestaForce India/Mercedes1'47.2410.8797Mark WebberRed Bull/Renault1'47.4751.1138Romain GrosjeanLotus/Renault1'47.7881.4269M.SchumacherMercedes--10Nico RosbergMercedes--11Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'47.9751.61312Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2611.89913Felipe MassaFerrari1'48.3441.98214Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.5052.14315Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'48.7742.41216Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'48.8492.48717Bruno SennaWilliams/Renault--18Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'49.9333.57119Vitaly PetrovCaterham/Renault1'50.8464.48420H.KovalainenCaterham/Renault1'51.1374.77521Timo GlockMarussia/Cosworth1'51.3705.00822Charles PicMarussia/Cosworth1'51.7625.423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'52.3726.0124Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.3556.993 Formúla Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
McLaren-ökuþórinn Lewis Hamilton ræsir fremstur í singapúrska kappakstrinum á morgun. Hann ók hraðast um götubrautina í Singapúr í tímatökum í dag. Pastor Maldonado á Williams var næst fljótastur. "Brautin er mjög erfið," sagði Hamilton eftir tímatökurnar. "Ég var mjög ánægður með að hafa nýtt dekkin nógu vel til að setja bílinn á ráspól." Það dró til tíðinda þegar heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull náði aðeins þriðja besta tíma, hálfri sekúntu á eftir Hamilton, og 0,1 á eftir Maldonado. Aðeins til að undirstrika frábæra frammistöðu Maldonado þá skákaði hann einnig Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren. Vettel ók hraðast um brautina í öllum æfingum helgarinnar. Strax í fyrstu lotunni var ljóst að hann yrði mjög sterkur í tímatökunni og að Hamilton væri sá eini sem mundi geta veitt honum alvarlega samkeppni. Liðstjórar þurftu að taka erfiðar ákvarðanir enda var tímatakan sérstök að því leiti að brautin varð hraðari og hraðari með hverjum hring sem ökumenn fóru. Dekkjaval og tímasetningar skiptu því gríðarlegu máli ef hámarka átti möguleika liðsins. Kimi Raikkönen á Lotus komst ekki í síðustu lotu tímatökunnar og ræsir tólfti. Liðsfélagi hans, Romain Grosjean, snýr aftur eftir að hafa verið bannað að keppa í síðasta móti. Hann ræsir áttundi. Mercedes-ökuþórarnir tveir, Michael Schumacher og Nico Rosberg, ræsa í níunda og tíunda sæti. Hvorugur setti tíma í síðustu lotunni. Það er að öllum líkindum til þess að hámarka möguleikana í keppninni sjálfri enda hafa Mercedes-bílarnir farið illa með dekkin í mótum ársins. Felipe Massa komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar. Hann er undir gríðarlegri pressu frá Ferrari-liðinu og Fernando Alonso, liðsfélaga sínum. Massa ræsir í 13. sæti í kappakstrinum á morgun en hann var öryggið uppmálað þegar rætt var við hann áður en hann steig upp í bílinn.ÖkuþórBíll / VélTímiBil1Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'46.362-2Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'46.8040.4423Sebastian VettelRed Bull/Renault1'46.9050.5434Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'46.9390.5775Fernando AlonsoFerrari1'47.2160.8546Paul Di RestaForce India/Mercedes1'47.2410.8797Mark WebberRed Bull/Renault1'47.4751.1138Romain GrosjeanLotus/Renault1'47.7881.4269M.SchumacherMercedes--10Nico RosbergMercedes--11Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'47.9751.61312Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2611.89913Felipe MassaFerrari1'48.3441.98214Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.5052.14315Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'48.7742.41216Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'48.8492.48717Bruno SennaWilliams/Renault--18Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'49.9333.57119Vitaly PetrovCaterham/Renault1'50.8464.48420H.KovalainenCaterham/Renault1'51.1374.77521Timo GlockMarussia/Cosworth1'51.3705.00822Charles PicMarussia/Cosworth1'51.7625.423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'52.3726.0124Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.3556.993
Formúla Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira