Tölvurnar hafa slæm áhrif á svefn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. september 2012 18:40 Tölvunotkun rétt fyrir háttatíma getur haft slæm áhrif á svefn barna. Þetta segir læknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en mörg börn leita árlega á deildina vegna svefnvandamála. Á hverju ári koma mörg börn, sem misst hafa stjórn á tölvunotkun sinni, á barna- og unglingageðdeild. Læknir á deildinni segir mörg barnanna einnig vera með svefnvandamál. „Við erum allavega að sjá töluvert af börnum með þennan vanda," segir Dagbjört Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir. Hún segir tölvunotkun rétt fyrir háttatíma geta haft slæm áhrif á svefn barna- og unglinga. „Tölvurnar hafa áhrif á svefninn. Þau ná ekki ró og ákveðnir geislar frá tölvunum trufla melatónínframleiðsluna í heilanum sem er eitt af þeim efnum sem hjálpar okkur að innleiða svefninn." Þannig virkar bláa ljósið frá tölvunum líkt og dagsljós og fólk á því erfiðara með að sofna. Þess vegna sé mikilvægt að börnin leggi frá sér tölvuna nokkru áður en þau ætla að fara að sofa. „Að það sé slökkt á þeim allavega tveimur tímum áður en að barnið á að vera sofnað." Þá segir hún erlendar rannsóknir sýna að mörg börn séu með svefnvandamál. „Þessar tölur um að allt upp í 33% af unglingum eru ekki að ná nægum svefni. Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum sem komu fram á ráðstefnu þar í fyrra." Þá segir hún það ákveðið áhyggjuefni að fleiri og fleiri börn eru með tölvur inni í herbergi hjá sér og nota þær jafnvel uppi í rúmi. „Nú eru krakkar komnir með spjaldtölvur þannig að þau hafa aðgengi að þessu hvar sem þau eru. Þannig það er erfiðara að setja þeim mörk þar, nema þá að taka þær út úr herbergjunum, við þurfum svolítið að fara að spá í því núna hvernig við getum brugðist við þessum vanda." Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Tölvunotkun rétt fyrir háttatíma getur haft slæm áhrif á svefn barna. Þetta segir læknir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans en mörg börn leita árlega á deildina vegna svefnvandamála. Á hverju ári koma mörg börn, sem misst hafa stjórn á tölvunotkun sinni, á barna- og unglingageðdeild. Læknir á deildinni segir mörg barnanna einnig vera með svefnvandamál. „Við erum allavega að sjá töluvert af börnum með þennan vanda," segir Dagbjört Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir. Hún segir tölvunotkun rétt fyrir háttatíma geta haft slæm áhrif á svefn barna- og unglinga. „Tölvurnar hafa áhrif á svefninn. Þau ná ekki ró og ákveðnir geislar frá tölvunum trufla melatónínframleiðsluna í heilanum sem er eitt af þeim efnum sem hjálpar okkur að innleiða svefninn." Þannig virkar bláa ljósið frá tölvunum líkt og dagsljós og fólk á því erfiðara með að sofna. Þess vegna sé mikilvægt að börnin leggi frá sér tölvuna nokkru áður en þau ætla að fara að sofa. „Að það sé slökkt á þeim allavega tveimur tímum áður en að barnið á að vera sofnað." Þá segir hún erlendar rannsóknir sýna að mörg börn séu með svefnvandamál. „Þessar tölur um að allt upp í 33% af unglingum eru ekki að ná nægum svefni. Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum sem komu fram á ráðstefnu þar í fyrra." Þá segir hún það ákveðið áhyggjuefni að fleiri og fleiri börn eru með tölvur inni í herbergi hjá sér og nota þær jafnvel uppi í rúmi. „Nú eru krakkar komnir með spjaldtölvur þannig að þau hafa aðgengi að þessu hvar sem þau eru. Þannig það er erfiðara að setja þeim mörk þar, nema þá að taka þær út úr herbergjunum, við þurfum svolítið að fara að spá í því núna hvernig við getum brugðist við þessum vanda."
Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent