Viðskipti innlent

Munnlegur málflutningur í máli Gunnars Andersen

Gunnar Andersen.
Gunnar Andersen.
Munnlegur málflutningur fer fram í dag í máli ríkissaksóknara gegn Gunnari Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og starfsmanni Landsbankans, en þeir eru ákærðir fyrir brot gegn bankaleynd. Málið varðar leka á gögnum úr Landsbankanum til DV er vörðuðu fjárhag Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns, en báðir ákærðu neituðu sök við þingfestingu málsins.

Málflutningurinn í dag snýst um kröfu ákærðu um frávísun málsins og fer hann fram í Héraðsdómi Reykjavíkur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×