Messi: Skiptir meira máli að vera góður maður en bestur í fótbolta 1. október 2012 21:30 Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi." Spænski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Hin lítilláta stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, lætur blaðamenn ekki leiða sig í gildrur og þess vegna hefur hann ákveðið að tjá sig ekkert um Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid. Messi segir að það eina sem skipti sig máli í boltanum sé að vinna titla. "Að vinna titla skiptir mig miklu meira máli en einstaklingsverðlaun og einhver met. Ég hef meiri áhuga á því að vera góður maður en besti knattspyrnumaður heims. Þegar ég hætti vil ég að fólk minnist mín sem góðs manns. Það er gaman að skora en ég vil líka eignast vini á ferlinum," sagði Messi sem hefur ekki enn tekið ranga beygju á ferlinum. "Það er vissulega gaman að fá einstaklingsverðlaun og ég er þakklátur fyrir þau öll. Ég myndi samt ekki vinna neitt án félaga minna. Ég er heppinn að spila í þessu liði með þessum leikmönnum. Ég er bara að reyna að hjálpa liðinu." Fjölmiðlar hafa áður reynt að veiða Messi í að segja eitthvað misjafnt um hinn umdeilda þjálfara Real Madrid en án árangurs. "Ég get ekki sagt neitt um hann þar sem ég þekki hann ekki neitt og hef aldrei talað við hann. Ég get bara talað um það sem hann hefur afrekað og það er heilmikið. Ég veit líka að leikmenn hans tala vel um hann en ég þekki hann ekki. "Ég segi venjulega það sem mér finnst en sé enga ástæðu til þess að koma mér í vandræði. Ég hef engan áhuga á því að búa til einhver leiðindi."
Spænski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira