Gunnleifur: Vona að HK-ingar skilji ákvörðun mína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2012 14:48 Mynd/Anton Hinn 37 ára Gunnleifur Gunnleifsson gerði í dag þriggja ára samning við Breiðablik en hann ætlar sér að ná langt með liðinu á næstu árum. „Ég er spenntur og virkilega stoltur af þeim áhuga sem mér var sýndur og þeirri vinnu sem Breiðablik lagði í að fá mig," sagði Gunnleifur í samtali við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn í dag. Gunnleifur hafnaði samningstilboði frá FH þar sem hann hefur verið síðustu þrjú tímabilin. Hann segir að þá fyrst hafi Breiðablik komið til sögunnar. „FH var fyrsti kostur hjá mér þegar að samningamál fóru í gang hjá mér eftir tímabilið. Ég vildi fá langtímasamningu og taldi að eins árs samningur væri ekki fýsilegur kostur fyrir mig og mína. Það var það sem FH bauð." „Viðræðurnar strönduðu á því og ég ákvað að segja skilið við FH. Þá kom Breiðablik til sögunnar og ákvað að bjóða mér þriggja ára samning. Ég var ánægður með það enda finnst mér að ég eigi mörg ár eftir í hæsta klassa hér á Íslandi." Hann vildi koma fram þökkum til FH fyrir sinn tíma þar en Gunnleifur var fyrirliði liðsins og lyfti Íslandsmeistarabikarnum nú í lok tímabilsins. „Minn tími hjá FH var yndislegur og þar eignaðist ég marga góða vini. Þetta er frábært félag sem reyndist mér og minni fjölskyldu vel." Gunnleifur er uppalinn HK-ingur og lék með lengi með liðinu áður en hann fór yfir til FH. Hann segir engu að síður ekki erfitt að skipta yfir í græna búninginn. „Hjá mér snýst lífið um fjölskylduna mína. Ég taldi það best fyrir mig og mína að taka tilboði Breiðabliks og starfa hjá félagi þar sem umhverið er gott og metnaðurinn mikill. Það breytir því þó ekki að mér þykir alltaf jafn vænt um HK." segir Gunnleifur sem lét húðflúra merki HK á sig á sínum tíma. „Ég neita því ekki að ég sé mikill HK-ingur enda mæti ég á alla leiki með HK sem ég get. Vonandi haf HK-ingar skilning á þessari ákvörðun minni enda tók ég hana með hagsmuni mína og fjölkyldu minnar í huga." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Hinn 37 ára Gunnleifur Gunnleifsson gerði í dag þriggja ára samning við Breiðablik en hann ætlar sér að ná langt með liðinu á næstu árum. „Ég er spenntur og virkilega stoltur af þeim áhuga sem mér var sýndur og þeirri vinnu sem Breiðablik lagði í að fá mig," sagði Gunnleifur í samtali við Vísi eftir að hann skrifaði undir samninginn í dag. Gunnleifur hafnaði samningstilboði frá FH þar sem hann hefur verið síðustu þrjú tímabilin. Hann segir að þá fyrst hafi Breiðablik komið til sögunnar. „FH var fyrsti kostur hjá mér þegar að samningamál fóru í gang hjá mér eftir tímabilið. Ég vildi fá langtímasamningu og taldi að eins árs samningur væri ekki fýsilegur kostur fyrir mig og mína. Það var það sem FH bauð." „Viðræðurnar strönduðu á því og ég ákvað að segja skilið við FH. Þá kom Breiðablik til sögunnar og ákvað að bjóða mér þriggja ára samning. Ég var ánægður með það enda finnst mér að ég eigi mörg ár eftir í hæsta klassa hér á Íslandi." Hann vildi koma fram þökkum til FH fyrir sinn tíma þar en Gunnleifur var fyrirliði liðsins og lyfti Íslandsmeistarabikarnum nú í lok tímabilsins. „Minn tími hjá FH var yndislegur og þar eignaðist ég marga góða vini. Þetta er frábært félag sem reyndist mér og minni fjölskyldu vel." Gunnleifur er uppalinn HK-ingur og lék með lengi með liðinu áður en hann fór yfir til FH. Hann segir engu að síður ekki erfitt að skipta yfir í græna búninginn. „Hjá mér snýst lífið um fjölskylduna mína. Ég taldi það best fyrir mig og mína að taka tilboði Breiðabliks og starfa hjá félagi þar sem umhverið er gott og metnaðurinn mikill. Það breytir því þó ekki að mér þykir alltaf jafn vænt um HK." segir Gunnleifur sem lét húðflúra merki HK á sig á sínum tíma. „Ég neita því ekki að ég sé mikill HK-ingur enda mæti ég á alla leiki með HK sem ég get. Vonandi haf HK-ingar skilning á þessari ákvörðun minni enda tók ég hana með hagsmuni mína og fjölkyldu minnar í huga."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira