Lögmaður Samherja furðu lostinn: Eins og ef lögreglan réðist inn í geymslur án heimildar Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. október 2012 13:30 Helgi Jóhannesson lögmaður Samherja. Ákvörðun Hæstaréttar um að vísa frá kröfu Samherja og tengdra félaga vegna rannsóknar á meintu broti á gjaldeyrislögum er fráleit að mati Helga Jóhannessonar lögmanns Samherja. Seðlabankinn fékk úrskurðarheimild til að skoða gögn hjá Samherja og tengdum fyrirtækjum. Af praktískum ástæðum fengu þeir afhenda tölvu með bókhaldinu. Til að forðast að þeir kæmust inn á svæði fyrirtækja sem úrskurðurinn náði ekki til þá var þeim svæðum lokað. „Þeir síðan brjótast inn í þessa hluta tölvunnar og komast þannig inn í þessi gögn. Við krefjumst þess að þetta verði dæmt ólögmætt," segir Helgi og ítrekar að Seðlabankinn hafi farið inn í gögn fyrirtækja sem úrskurðurinn hafi ekki náð til. Það séu þau fyrirtæki sem stefni Seðlabankanum í málinu. Málinu var hins vegar vísað frá bæði af Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti. Helgi furðar sig á þeirri ákvörðun. „Þetta er nákvæmlega eins og ef lögregla fengi húsleitarheimild í geymsluherbergi í húsnæði þar sem eru fleiri geymslur þá mætti lögreglan fara inn í allar geymslur í húsinu. Af því að þeir voru komnir með húsleitarheimild í einni geymslunni," segir Helgi. Hann segir að Seðlabankanum hefði verið hægt um vik að óska bara eftir aukinni heimild í stað þess að brjótast inn í gögnin. Þá segir Helgi að þessi aðferðarfræði, þ.e. að afhenda tölvuna en læsa hluta af henni, hafi verið gerð í samráði við Seðlabankann. Tölvumenn frá þeim, sem nutu fulltingis starfsmanna sérstaks saksóknara við húsleitina, hafi fundað með tölvumönnum frá Samherja og komist að þessari niðurstöðu. Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fleiri fréttir Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Sjá meira
Ákvörðun Hæstaréttar um að vísa frá kröfu Samherja og tengdra félaga vegna rannsóknar á meintu broti á gjaldeyrislögum er fráleit að mati Helga Jóhannessonar lögmanns Samherja. Seðlabankinn fékk úrskurðarheimild til að skoða gögn hjá Samherja og tengdum fyrirtækjum. Af praktískum ástæðum fengu þeir afhenda tölvu með bókhaldinu. Til að forðast að þeir kæmust inn á svæði fyrirtækja sem úrskurðurinn náði ekki til þá var þeim svæðum lokað. „Þeir síðan brjótast inn í þessa hluta tölvunnar og komast þannig inn í þessi gögn. Við krefjumst þess að þetta verði dæmt ólögmætt," segir Helgi og ítrekar að Seðlabankinn hafi farið inn í gögn fyrirtækja sem úrskurðurinn hafi ekki náð til. Það séu þau fyrirtæki sem stefni Seðlabankanum í málinu. Málinu var hins vegar vísað frá bæði af Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti. Helgi furðar sig á þeirri ákvörðun. „Þetta er nákvæmlega eins og ef lögregla fengi húsleitarheimild í geymsluherbergi í húsnæði þar sem eru fleiri geymslur þá mætti lögreglan fara inn í allar geymslur í húsinu. Af því að þeir voru komnir með húsleitarheimild í einni geymslunni," segir Helgi. Hann segir að Seðlabankanum hefði verið hægt um vik að óska bara eftir aukinni heimild í stað þess að brjótast inn í gögnin. Þá segir Helgi að þessi aðferðarfræði, þ.e. að afhenda tölvuna en læsa hluta af henni, hafi verið gerð í samráði við Seðlabankann. Tölvumenn frá þeim, sem nutu fulltingis starfsmanna sérstaks saksóknara við húsleitina, hafi fundað með tölvumönnum frá Samherja og komist að þessari niðurstöðu.
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fleiri fréttir Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Sjá meira