Funda í dag um alvararlega fjárhagsstöðu Eirar AÓ skrifar 5. nóvember 2012 12:05 Húsnæði Eirar í Grafarvogi. Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. Fréttastofan hefur undanfarna daga fjallað um slæma fjárhagsstöðu Eirar sem skuldar átta milljarða og er með neikvætt eigið fé. Björgunarteymi frá KPMG og Lex vinnur að því að semja við lánadrottna, sem eru Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir. Þriðji kröfuhafahópurinn eru svo íbúar í svokölluðum öryggisíbúðum Eirar. Íbúar sem lögðu tugmilljónir króna inn í félagið í skiptum fyrir íbúðarétti. Íbúarnir áttu að fá inneignir sínar endurgreiddar þegar þeir færu úr íbúðunum, en nú er alls óvíst með það í ljósi þess að Eir rambar nú á barmi gjaldþrots. Alls á þetta fólk, nokkur hundruð eldri borgarar, um tvo milljarða inni hjá Eir sem það á nú hættu að glata. Ýmislegt bendir til þess að lengi hafa legið fyrir að fjárhagsstaðan hjá Eir væri óviðunandi. Félagið tapaði um 300 milljónum, 2010 og 600 milljónum 2011. Það sama ár kom núverandi stjórnarformaður Eirar, sem þá var framkvæmdatjóri, og talaði eins og allt væri með felldu í rekstrinum. Þetta er einkar alvarlegt í ljósi þess all nokkrir einstaklingar lögðu ævisparnaðinn sinn inn í Eir um svipað leyti og eftir að þetta viðtal var tekið. Þegar reksturinn er í raun kominn í algjört uppnám. Það skal tekið skýrt fram að ekkert liggur fyrir enn um hvort einhverjir íbúar muni tapa peningum. Samningaviðræður við lánadrottna ganga enn út á það að allir fái sitt. Þetta ætlar stjórn Eirar að leggja áherslu á, á fundum sem haldnir verða í dag með íbúum. Sá fyrsti byrjar nú klukkan eitt. En auk stjórnarmanna og núvreandi framkvæmdastjóra, sem er nýtekinn við taumunum þarna, verður einni lögmaður sem sérstaklega hefur verið feninn til að gæta hagsmuan íbúa. Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira
Stjórn Eirar fundar í dag með íbúum um slæma fjárhagsstöðu félagsins. Íbúum hefur verið skipaður lögmaður til að gæta hagsmuna þeirra í þeim samningaviðræðum sem framundan eru. Fréttastofan hefur undanfarna daga fjallað um slæma fjárhagsstöðu Eirar sem skuldar átta milljarða og er með neikvætt eigið fé. Björgunarteymi frá KPMG og Lex vinnur að því að semja við lánadrottna, sem eru Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir. Þriðji kröfuhafahópurinn eru svo íbúar í svokölluðum öryggisíbúðum Eirar. Íbúar sem lögðu tugmilljónir króna inn í félagið í skiptum fyrir íbúðarétti. Íbúarnir áttu að fá inneignir sínar endurgreiddar þegar þeir færu úr íbúðunum, en nú er alls óvíst með það í ljósi þess að Eir rambar nú á barmi gjaldþrots. Alls á þetta fólk, nokkur hundruð eldri borgarar, um tvo milljarða inni hjá Eir sem það á nú hættu að glata. Ýmislegt bendir til þess að lengi hafa legið fyrir að fjárhagsstaðan hjá Eir væri óviðunandi. Félagið tapaði um 300 milljónum, 2010 og 600 milljónum 2011. Það sama ár kom núverandi stjórnarformaður Eirar, sem þá var framkvæmdatjóri, og talaði eins og allt væri með felldu í rekstrinum. Þetta er einkar alvarlegt í ljósi þess all nokkrir einstaklingar lögðu ævisparnaðinn sinn inn í Eir um svipað leyti og eftir að þetta viðtal var tekið. Þegar reksturinn er í raun kominn í algjört uppnám. Það skal tekið skýrt fram að ekkert liggur fyrir enn um hvort einhverjir íbúar muni tapa peningum. Samningaviðræður við lánadrottna ganga enn út á það að allir fái sitt. Þetta ætlar stjórn Eirar að leggja áherslu á, á fundum sem haldnir verða í dag með íbúum. Sá fyrsti byrjar nú klukkan eitt. En auk stjórnarmanna og núvreandi framkvæmdastjóra, sem er nýtekinn við taumunum þarna, verður einni lögmaður sem sérstaklega hefur verið feninn til að gæta hagsmuan íbúa.
Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira