Jimenez elsti sigurvegari í sögu Evrópumótaraðarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 19:30 Jimenez lítur ekki út fyrir að vera degi eldri en 48 ára. Nordicphotos/Getty Spánverjinn Miguel Angel Jimenez vann í dag sigur á Hong Kong Open mótinu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Jimenez er elsti kylfingurinn til þess að vinna sigur á mótaröðinni. Jimenez, sem er 48 ára og 318 daga gamall, spilaði lokahringinn í dag á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Jimenez lauk leik samanlagt á 265 höggum eða fimmtán undir pari. Metið var í eigu Írans Des Smuth sem sigraði á Madeira mótinu árið 2001 en hann var þá 48 ára og 34 daga gamall. „Að vinna sigur og verða sá elsti í sögunni 48 ára gamall. Guð minn góður," sagði Jimenez á blaðamannafundi eftir bikarafhendinguna. Þetta var 19. sigur kappans á mótaröðinni. Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Spánverjinn Miguel Angel Jimenez vann í dag sigur á Hong Kong Open mótinu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Jimenez er elsti kylfingurinn til þess að vinna sigur á mótaröðinni. Jimenez, sem er 48 ára og 318 daga gamall, spilaði lokahringinn í dag á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Jimenez lauk leik samanlagt á 265 höggum eða fimmtán undir pari. Metið var í eigu Írans Des Smuth sem sigraði á Madeira mótinu árið 2001 en hann var þá 48 ára og 34 daga gamall. „Að vinna sigur og verða sá elsti í sögunni 48 ára gamall. Guð minn góður," sagði Jimenez á blaðamannafundi eftir bikarafhendinguna. Þetta var 19. sigur kappans á mótaröðinni.
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira