Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2012 15:30 Vanda flytur erindi sitt í hátíðarsal HÍ í gær. Mynd/Háskóli Íslands Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Innlendar Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Sjá meira
Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Innlendar Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Sjá meira