Hamilton og Button jafnir eftir þriggja ára einvígi Birgir Þór Harðarson skrifar 29. nóvember 2012 06:00 Hamilton (til vinstri) og Button. Nordicphotos/Getty Lewis Hamilton yfirgefur McLaren-liðið í Formúlu 1 í vetur og færir sig um set,yfir til Mercedes. Jenson Button verður eftir hjá McLaren en þeir hafa verið liðsfélagar í þrjú ár. Það er því ekki seinna vænna en að bera þá kappa saman. Sir Jackie Stewart var hissa á því að Button, þá ríkjandi heimsmeistari, hefði skrifað undir samning við McLaren fyrir árið 2010 þar sem Hamilton réð ríkjum. McLaren var liðið hans Hamilton. "Hann gengur beint í ljónagryfjuna," sagði Stewart. Maður myndi því ætla að Hamilton hefði haft mikila yfirburði á öllum vígstöðvum í einvíginu sem þeir háðu í þessi þrjú ár. Svo er ekki. Með sigri sínum um helgina tryggði Button sér, til dæmis, fleiri stig en Hamilton, samtals yfir þessi þrjú ár. Hamilton hafði þó vinninginn þegar á heildina er litið, var oftar fljótari í tímatökum og vann fleiri kappakstra og lauk mun fleiri mótum í betra sæti en Button. Þeir Hamilton og Button óku samtals 58 mót sem liðsfélagar hjá McLaren. Button getur hins vegar verið ánægður með þessa útkomu því bæði var honum ekki spáð góðu gengi og Hamilton er vanalega skipaður með þremur bestu ökumönnum í heimi í dag. Mexíkóinn Sergio Perez tekur sæti Hamilton hjá McLaren á næsta ári. Jenson Button verður því í hlutverki leiðtoga innan liðsins þar sem Perez er enn óreyndur ökuþór og á eftir að sanna sig meðal stóru strákanna í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton yfirgefur McLaren-liðið í Formúlu 1 í vetur og færir sig um set,yfir til Mercedes. Jenson Button verður eftir hjá McLaren en þeir hafa verið liðsfélagar í þrjú ár. Það er því ekki seinna vænna en að bera þá kappa saman. Sir Jackie Stewart var hissa á því að Button, þá ríkjandi heimsmeistari, hefði skrifað undir samning við McLaren fyrir árið 2010 þar sem Hamilton réð ríkjum. McLaren var liðið hans Hamilton. "Hann gengur beint í ljónagryfjuna," sagði Stewart. Maður myndi því ætla að Hamilton hefði haft mikila yfirburði á öllum vígstöðvum í einvíginu sem þeir háðu í þessi þrjú ár. Svo er ekki. Með sigri sínum um helgina tryggði Button sér, til dæmis, fleiri stig en Hamilton, samtals yfir þessi þrjú ár. Hamilton hafði þó vinninginn þegar á heildina er litið, var oftar fljótari í tímatökum og vann fleiri kappakstra og lauk mun fleiri mótum í betra sæti en Button. Þeir Hamilton og Button óku samtals 58 mót sem liðsfélagar hjá McLaren. Button getur hins vegar verið ánægður með þessa útkomu því bæði var honum ekki spáð góðu gengi og Hamilton er vanalega skipaður með þremur bestu ökumönnum í heimi í dag. Mexíkóinn Sergio Perez tekur sæti Hamilton hjá McLaren á næsta ári. Jenson Button verður því í hlutverki leiðtoga innan liðsins þar sem Perez er enn óreyndur ökuþór og á eftir að sanna sig meðal stóru strákanna í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira