66 prósent landsmanna gáfu bók í jólagjöf í fyrra 24. nóvember 2012 13:15 Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Niðurstöður úr þeim könnunum sýna að á bilinu 60-70% Íslendinga hafa keypt bækur til jólagjafa alla 21. öldina. Árið 2012 kváðust 66,6% Íslendinga hafa keypt bók til jólagjafa jólin 2011 samkvæmt könnun Capacent-Gallup. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda. „Bókatíðindi 2012 eru að því leyti söguleg að aldrei hafa verið þar jafn margar skráningar á titlum og nú. Alls er 842 titlar skráðir í Bókatíðindi en voru 405 árið 1991 þegar Bókatíðindi komu fyrst út í núverandi broti. Aukningin skýrist að miklu leyti af því að bækur kom nú út í fleiri myndum en á síðustu öld. Nær allar skáldsögur, innlendar sem erlendar, sem komið hafa út í harðspjaldaútgáfu koma nú út í kilju og hljóðbókaútgáfur og rafbókaútgáfur sömu titla eru æ oftar gefnar út um svipað leyti og innbundna útgáfan. Aukningin skýrist einnig af auknum fjölda þýddra barnabóka. Sá flokkur hefur sveiflast mest allra flokka í Bókatíðindum undanfarin ár og er raunar eini flokkur bóka sem bankahrunið 2008 hafði marktæk áhrif á. Útgáfa þýddra barnabóka eykst nú aftur að nýju. Ævisögur hafa aðeins einu sinni frá því á níunda áratugnum verið jafn fáar og nú. Svo virðist sem færri útgefendur leggi kapp á útgáfu ævisagna þessi misserin en lögum fyrr þegar ævisögur voru jafnan vinsælustu bækurnar hver jól," segir í tilkynningunni. Jólafréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda hefur um allnokkurt skeið látið kanna viðhorf Íslendinga til bókamarkaðarins í upphafi hvers árs. Niðurstöður úr þeim könnunum sýna að á bilinu 60-70% Íslendinga hafa keypt bækur til jólagjafa alla 21. öldina. Árið 2012 kváðust 66,6% Íslendinga hafa keypt bók til jólagjafa jólin 2011 samkvæmt könnun Capacent-Gallup. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félagi íslenskra bókaútgefenda. „Bókatíðindi 2012 eru að því leyti söguleg að aldrei hafa verið þar jafn margar skráningar á titlum og nú. Alls er 842 titlar skráðir í Bókatíðindi en voru 405 árið 1991 þegar Bókatíðindi komu fyrst út í núverandi broti. Aukningin skýrist að miklu leyti af því að bækur kom nú út í fleiri myndum en á síðustu öld. Nær allar skáldsögur, innlendar sem erlendar, sem komið hafa út í harðspjaldaútgáfu koma nú út í kilju og hljóðbókaútgáfur og rafbókaútgáfur sömu titla eru æ oftar gefnar út um svipað leyti og innbundna útgáfan. Aukningin skýrist einnig af auknum fjölda þýddra barnabóka. Sá flokkur hefur sveiflast mest allra flokka í Bókatíðindum undanfarin ár og er raunar eini flokkur bóka sem bankahrunið 2008 hafði marktæk áhrif á. Útgáfa þýddra barnabóka eykst nú aftur að nýju. Ævisögur hafa aðeins einu sinni frá því á níunda áratugnum verið jafn fáar og nú. Svo virðist sem færri útgefendur leggi kapp á útgáfu ævisagna þessi misserin en lögum fyrr þegar ævisögur voru jafnan vinsælustu bækurnar hver jól," segir í tilkynningunni.
Jólafréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira