Nýtt upphaf 21. desember 21. nóvember 2012 15:27 Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans. Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram." Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram."
Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14