Tom Watson telur að golfið eigi ekkert erindi á ÓL 5. desember 2012 23:00 Tom Watson. Nordic Photos / Getty Images Tom Watson, einn þekktasti kylfingur allra tíma, er á þeirri skoðun að golfíþróttin eigi ekki að vera hluti af ólympíuleikunum. Bandaríski kylfingurinn, sem sigrað hefur á átta risamótum á ferlinum, telur að ÓL eigi að vera vettvangur fyrir áhugamenn en ekki atvinnumenn. Keppt verður í golfi á ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016 og það er mat Watson að sú athygli sem golfkeppnin á ÓL muni fá verði til þess að minnka áhuga almennings á risamótunum fjórum. Masters-mótinu, opna breska meistaramótinu, opna bandaríska meistaramótinu og PGA-meistaramótinu. „Að mínu mati ætti golf ekki að vera hluti af keppnisdagskrá ÓL," sagði Watson við blaðamenn í Sydney í Ástralíu í gær en þar tekur hann þátt á opna ástralska meistaramótinu. „Í mínum huga eru ólympíuleikar frjálsíþróttakeppni en ekki keppni í golfi – ef ég á að vera hreinskilin," sagði Watson. „Við erum með fjögur risamót sem eru þau mikilvægustu. Ef við bætum við því fimmta mun það hafa slæm áhrif á hin fjögur," bætti hann við. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tom Watson, einn þekktasti kylfingur allra tíma, er á þeirri skoðun að golfíþróttin eigi ekki að vera hluti af ólympíuleikunum. Bandaríski kylfingurinn, sem sigrað hefur á átta risamótum á ferlinum, telur að ÓL eigi að vera vettvangur fyrir áhugamenn en ekki atvinnumenn. Keppt verður í golfi á ólympíuleikunum í Brasilíu árið 2016 og það er mat Watson að sú athygli sem golfkeppnin á ÓL muni fá verði til þess að minnka áhuga almennings á risamótunum fjórum. Masters-mótinu, opna breska meistaramótinu, opna bandaríska meistaramótinu og PGA-meistaramótinu. „Að mínu mati ætti golf ekki að vera hluti af keppnisdagskrá ÓL," sagði Watson við blaðamenn í Sydney í Ástralíu í gær en þar tekur hann þátt á opna ástralska meistaramótinu. „Í mínum huga eru ólympíuleikar frjálsíþróttakeppni en ekki keppni í golfi – ef ég á að vera hreinskilin," sagði Watson. „Við erum með fjögur risamót sem eru þau mikilvægustu. Ef við bætum við því fimmta mun það hafa slæm áhrif á hin fjögur," bætti hann við.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira