Gillz stefnir syni þingmanns fyrir meiðyrði - og þremur öðrum 3. desember 2012 16:49 Egill Einarsson tekur til varna í netumræðunni. Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. Vilhjálmur staðfestir í samtali við Vísi að hann hafi sent fjórum einstaklingum kröfubréf um að þeir gætu dregið ummæli sín til baka, viðurkennt að þau væru ekki rétt og svo borga Agli hálfa milljón króna, sem hann hyggst láta renna til góðgerðarmála. Þrenn ummæli féllu á vefsíðu þar sem forsíðu fylgirits Morgunblaðsins, Monitor, var mótmælt. En Egill prýddi forsíðuna. Þar áttu sér stað miklar samræður á milli notenda samskiptavefsins Facebook. Vilhjálmur segir að þar hafi verið að finna refsiverð ummæli. Fjórða málið varðar Inga Kristján Sigurmarsson, en mynd sem hann deildi á netinu - og gekk manna á milli - vakti gríðarlega athygli. Á hana var búið að skrifa ásökun á hendur Agli sem lögmaður hans telur refsiverða. Egill sagði reyndar í viðtali við Vísi um málið á sínum tíma, að það "væri augljóslega ekki allt í lagi" hjá þessum dreng. Þess má geta að Ingi Kristján er sonur Álfheiðar Ingadóttur og Sigurmars K. Albertssonar, lögmanns. Einstaklingarnir fjórir fengu allir frest til þess að verða við beiðnum Egils í síðustu viku, en enginn þeirra gerði það með fullnægjandi hætti að sögn Vilhjálms. Því mega þau öll búast við því að verða stefnt. Þegar Vilhjálmur er inntur út í viðbrögð Egils svarar hann. "Það er orðið hreint með ólíkindum hvað fólk leyfir sér að segja á netinu og halda rakalaust fram. Það er búið að sýna umræðunni ótrúlega þolinmæði. En þegar er verið að ásaka menn síendurtekið um alvarlegan glæp þá þarf að bregðast við því." Tengdar fréttir Hlustar á Erp og les Hugleik - grunar engan um Hringbrautargjörning "Ég er nú hreint alls ekki viss um að þessu sé beint til mín. Ég elska konur og allir vita að það er bara þannig,“ svara Egill Gillz Einarsson, spurður út í skilti sem hengd voru á göngubrúna yfir Hringbraut í morgun, en þar stóð stórum stöfum: "Kvenhatur“. 30. nóvember 2012 13:30 „Augljóslega ekki allt í lagi hjá þessum dreng“ "Myndin segir meira um þann sem gerði hana en mig," segir Egill Einarsson, eða Gillz, um mynd sem hefur verið í dreifingu á internetinu síðastliðinn sólarhing. 23. nóvember 2012 15:05 Af salsaballi, bílabíó og klámvæðingu íslenskra ungmenna Klámvæðingin, það margumrædda og umdeilda hugtak, birtist okkur í ýmsum dapurlegum myndum í okkar daglega lífi. Hún á sinn þátt í kynbundnum staðalímyndum fólks sem við sjáum allt í kringum okkur og er skilgetið afkvæmi hins karllæga samfélags. Klámmarkaðurinn er risastór, einn sá stærsti á internetinu, og ratar inn á tölvuskjái langflestra unglingsdrengja á Íslandi. Klám þar sem meginþemu eru lítillækkun, niðurlæging og barngerving kvenmannslíkamans. Burt séð frá því þá eru áhrif þess, klámvæðingin sjálf, alls staðar í kringum okkur. Hún er til staðar í öllum okkar helstu upplýsingamiðlum, frá tónlistarmyndböndum í sjónvarpi til auglýsingaskilta á Breiðholtsbrautinni, hún kemur fyrir í blautbolakeppnum á Suðurnesjum og nú nýlega í auglýsingaherferðum fyrir nemendafélög íslenskra menntaskóla. Því er fásinna að halda því fram að klámvæðingin hafi ekki áhrif og eigi ekki sinn þátt í að móta skoðanir okkar og viðhorf. 7. nóvember 2012 06:00 Mannasiðir á göngubrú Ökumenn sem keyra Hringbrautina þessa stundina reka eflaust upp stór augu, en á göngubrúnni yfir í Vatnsmýrina má sjá að búið er að festa risastóra stafi sem mynda orðið Mannasiðir. 28. nóvember 2012 14:23 „Ég er ekki í neinum hefndarhug“ "Ég dró mig úr sviðsljósinu meðan þetta mál var í gangi. Afhverju ætti ég að draga mig úr sviðsljósinu til lengri tíma, ég er saklaus af þessum viðbjóði sem ég var sakaður um. Það kemur náttúrulega ekkert til greina að ég láti nokkra vitleysinga og rangar sakargiftir stjórna lífi mínu," segir Egill "Gillzenegger" Einarsson, í einlægu viðtali við unglingablaðið Monitor sem kom út í dag. 22. nóvember 2012 09:21 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Egill Einarsson, eða Gillzenegger, eins og hann er oft kallaður, hefur falið lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni að stefna fjórum einstaklingum fyrir meiðyrði. Vilhjálmur staðfestir í samtali við Vísi að hann hafi sent fjórum einstaklingum kröfubréf um að þeir gætu dregið ummæli sín til baka, viðurkennt að þau væru ekki rétt og svo borga Agli hálfa milljón króna, sem hann hyggst láta renna til góðgerðarmála. Þrenn ummæli féllu á vefsíðu þar sem forsíðu fylgirits Morgunblaðsins, Monitor, var mótmælt. En Egill prýddi forsíðuna. Þar áttu sér stað miklar samræður á milli notenda samskiptavefsins Facebook. Vilhjálmur segir að þar hafi verið að finna refsiverð ummæli. Fjórða málið varðar Inga Kristján Sigurmarsson, en mynd sem hann deildi á netinu - og gekk manna á milli - vakti gríðarlega athygli. Á hana var búið að skrifa ásökun á hendur Agli sem lögmaður hans telur refsiverða. Egill sagði reyndar í viðtali við Vísi um málið á sínum tíma, að það "væri augljóslega ekki allt í lagi" hjá þessum dreng. Þess má geta að Ingi Kristján er sonur Álfheiðar Ingadóttur og Sigurmars K. Albertssonar, lögmanns. Einstaklingarnir fjórir fengu allir frest til þess að verða við beiðnum Egils í síðustu viku, en enginn þeirra gerði það með fullnægjandi hætti að sögn Vilhjálms. Því mega þau öll búast við því að verða stefnt. Þegar Vilhjálmur er inntur út í viðbrögð Egils svarar hann. "Það er orðið hreint með ólíkindum hvað fólk leyfir sér að segja á netinu og halda rakalaust fram. Það er búið að sýna umræðunni ótrúlega þolinmæði. En þegar er verið að ásaka menn síendurtekið um alvarlegan glæp þá þarf að bregðast við því."
Tengdar fréttir Hlustar á Erp og les Hugleik - grunar engan um Hringbrautargjörning "Ég er nú hreint alls ekki viss um að þessu sé beint til mín. Ég elska konur og allir vita að það er bara þannig,“ svara Egill Gillz Einarsson, spurður út í skilti sem hengd voru á göngubrúna yfir Hringbraut í morgun, en þar stóð stórum stöfum: "Kvenhatur“. 30. nóvember 2012 13:30 „Augljóslega ekki allt í lagi hjá þessum dreng“ "Myndin segir meira um þann sem gerði hana en mig," segir Egill Einarsson, eða Gillz, um mynd sem hefur verið í dreifingu á internetinu síðastliðinn sólarhing. 23. nóvember 2012 15:05 Af salsaballi, bílabíó og klámvæðingu íslenskra ungmenna Klámvæðingin, það margumrædda og umdeilda hugtak, birtist okkur í ýmsum dapurlegum myndum í okkar daglega lífi. Hún á sinn þátt í kynbundnum staðalímyndum fólks sem við sjáum allt í kringum okkur og er skilgetið afkvæmi hins karllæga samfélags. Klámmarkaðurinn er risastór, einn sá stærsti á internetinu, og ratar inn á tölvuskjái langflestra unglingsdrengja á Íslandi. Klám þar sem meginþemu eru lítillækkun, niðurlæging og barngerving kvenmannslíkamans. Burt séð frá því þá eru áhrif þess, klámvæðingin sjálf, alls staðar í kringum okkur. Hún er til staðar í öllum okkar helstu upplýsingamiðlum, frá tónlistarmyndböndum í sjónvarpi til auglýsingaskilta á Breiðholtsbrautinni, hún kemur fyrir í blautbolakeppnum á Suðurnesjum og nú nýlega í auglýsingaherferðum fyrir nemendafélög íslenskra menntaskóla. Því er fásinna að halda því fram að klámvæðingin hafi ekki áhrif og eigi ekki sinn þátt í að móta skoðanir okkar og viðhorf. 7. nóvember 2012 06:00 Mannasiðir á göngubrú Ökumenn sem keyra Hringbrautina þessa stundina reka eflaust upp stór augu, en á göngubrúnni yfir í Vatnsmýrina má sjá að búið er að festa risastóra stafi sem mynda orðið Mannasiðir. 28. nóvember 2012 14:23 „Ég er ekki í neinum hefndarhug“ "Ég dró mig úr sviðsljósinu meðan þetta mál var í gangi. Afhverju ætti ég að draga mig úr sviðsljósinu til lengri tíma, ég er saklaus af þessum viðbjóði sem ég var sakaður um. Það kemur náttúrulega ekkert til greina að ég láti nokkra vitleysinga og rangar sakargiftir stjórna lífi mínu," segir Egill "Gillzenegger" Einarsson, í einlægu viðtali við unglingablaðið Monitor sem kom út í dag. 22. nóvember 2012 09:21 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Hlustar á Erp og les Hugleik - grunar engan um Hringbrautargjörning "Ég er nú hreint alls ekki viss um að þessu sé beint til mín. Ég elska konur og allir vita að það er bara þannig,“ svara Egill Gillz Einarsson, spurður út í skilti sem hengd voru á göngubrúna yfir Hringbraut í morgun, en þar stóð stórum stöfum: "Kvenhatur“. 30. nóvember 2012 13:30
„Augljóslega ekki allt í lagi hjá þessum dreng“ "Myndin segir meira um þann sem gerði hana en mig," segir Egill Einarsson, eða Gillz, um mynd sem hefur verið í dreifingu á internetinu síðastliðinn sólarhing. 23. nóvember 2012 15:05
Af salsaballi, bílabíó og klámvæðingu íslenskra ungmenna Klámvæðingin, það margumrædda og umdeilda hugtak, birtist okkur í ýmsum dapurlegum myndum í okkar daglega lífi. Hún á sinn þátt í kynbundnum staðalímyndum fólks sem við sjáum allt í kringum okkur og er skilgetið afkvæmi hins karllæga samfélags. Klámmarkaðurinn er risastór, einn sá stærsti á internetinu, og ratar inn á tölvuskjái langflestra unglingsdrengja á Íslandi. Klám þar sem meginþemu eru lítillækkun, niðurlæging og barngerving kvenmannslíkamans. Burt séð frá því þá eru áhrif þess, klámvæðingin sjálf, alls staðar í kringum okkur. Hún er til staðar í öllum okkar helstu upplýsingamiðlum, frá tónlistarmyndböndum í sjónvarpi til auglýsingaskilta á Breiðholtsbrautinni, hún kemur fyrir í blautbolakeppnum á Suðurnesjum og nú nýlega í auglýsingaherferðum fyrir nemendafélög íslenskra menntaskóla. Því er fásinna að halda því fram að klámvæðingin hafi ekki áhrif og eigi ekki sinn þátt í að móta skoðanir okkar og viðhorf. 7. nóvember 2012 06:00
Mannasiðir á göngubrú Ökumenn sem keyra Hringbrautina þessa stundina reka eflaust upp stór augu, en á göngubrúnni yfir í Vatnsmýrina má sjá að búið er að festa risastóra stafi sem mynda orðið Mannasiðir. 28. nóvember 2012 14:23
„Ég er ekki í neinum hefndarhug“ "Ég dró mig úr sviðsljósinu meðan þetta mál var í gangi. Afhverju ætti ég að draga mig úr sviðsljósinu til lengri tíma, ég er saklaus af þessum viðbjóði sem ég var sakaður um. Það kemur náttúrulega ekkert til greina að ég láti nokkra vitleysinga og rangar sakargiftir stjórna lífi mínu," segir Egill "Gillzenegger" Einarsson, í einlægu viðtali við unglingablaðið Monitor sem kom út í dag. 22. nóvember 2012 09:21