Glænýtt tímarit sem lofar góðu 28. desember 2012 21:00 "Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira