Peter Gade kvaddi Dani í tárum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2012 10:30 Áhorfendur voru vel með á nótunum í gær. Mynd/Facebooksíða Gade Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000. Erlendar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Badmintonkempan Peter Gade lagði í gærkvöldi spaðann formlega á hilluna eftir kveðjuleik gegn Kínverjanum Lin Dan í Kaupmannahöfn. Peter Gade sigraði Kínverjann í leiknum sem settur var á til heiðurs Dananum 36 ára. Gade átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum í viðtali við TV2 í leikslok. „Ég naut þessarar stundar. Það hefur mikla þýðingu fyrir mig að hafa fengið þennan kveðjuleik. Ég er bæði hrærður og stoltur. Kærar þakkir fyrir mig," sagði Gade við áhorfendur sem klöppuðu honum lof í lófa. Þrátt fyrir tilfinningaþrungna stund hélt Gade andlitinu þar til hann var spurður út í dætur sínar tvær. „Þú mátt ekki spyrja út í stelpurnar mínar þegar mér hefur tekist að halda aftur tárunum," sagði Gade á léttu nótunum með kökk í hálsinum. „Nú er kominn tími til að ég einbeiti mér að dætrunum. Verja tíma með þeim og skapa nýtt líf þar sem ég gegni ekki hlutverki badmintonspilara. Ég hlakka til þess," sagði Gade. Gade varð fimm sinnum Evrópumeistari í einliðaleik karla og spilaði á fjórum Ólympíuleikum, sínum síðustu í sumar. Hans besti árangur á leikunum var fjórða sæti í Sydney árið 2000.
Erlendar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira