Mest lesnu innlendu viðskiptafréttir ársins 2012 28. desember 2012 11:00 Það leit allt út fyrir að H&M myndi opna á Íslandi. Sú frétt stóðst ekki skoðun, þegar betur var að gáð. Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum gömlu bankanna, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli.1. Boða opnun H&M á Íslandi Mesta athygli vakti furðufrétt í lok janúar um að búið væri að hengja auglýsingar á glugga að Laugarvegi, þar sem Verslunin 17 var áður til húsa. Á borðanum stóð að H&M myndi opna í húsinu. Síðar kom í ljós að það voru alls ekki neinir verslunarmenn sem hengdu borðann upp heldur voru það listnemar sem voru þarna á ferð með gjörning í tengslum við nám sitt.2. Birgitta Haukdal í stjórn Leirlæks Önnur mest lesna fréttin var af Birgittu Haukdal söngkonu, sem er í varastjórn félagsins Leirlæks. Leirlækur var stofnað af P126 einkahlutafélagi Benedikts Einarssonar, eiginmanns hennar.Tilgangur félagsins Leirlæks er eignaumsýsla hvers konar, þar með talin kaup, sala og leiga fasteigna og lóða.3. Endurgreiðsla Seðlabankans er toppfrétt í Noregi Þriðja vinsælasta fréttin er frétt frá því í mars, sem tengist fréttum af því að ríkissjóður og Seðlabankinn ákváðu að endurgreiða hluta af lánum sínum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Norðurlöndunum löngu fyrir gjalddaga þeirra. Þessi tíðindi vöktu mikla athygli í Noregi og Íslendingar lásu allt um áhuga Norðmanna á Vísi.4. Dress Up Games malar gull Fjórða vinsælasta frétt ársins var frétt av dúkkulísufyrirtækinu Dress Up Games ehf. Fyrirtæki hagnaðist um 88,3 milljónir króna á árinu 2010. Á árunum 2008 og 2009 nam hagnaður félagsins samtals um 213 milljónum króna. Það hagnaðist því um rúmlega 300 milljónir króna á þriggja ára tímabili, samkvæmt síðustu ársreikningum Dress Up Games ehf.5. Þúsund ómenntaðir karmenn hverfa úr opinberum gögnum Fimmta mest lesna fréttin var um það að um 1.000 ómenntaðir karlmenn á aldrinum 16 til 49 ára hefðu horfið úr opinberum tölum um vinnumarkaðinn. Þessi frétt birtist seint í janúarmánuði. Hvorki tölur frá Vinnumálastofnun né regluleg skýrsla Hagstofunnar um vinnumarkaðinn gátu skýrt hvernig um 1.000 karlmenn á þessum aldri hurfu úr gögnum beggja þessara stofnanna. Líkleg skýring var þó talin sú að þessi hópur hafi í einhverjum mæli leitað tækifæra erlendis, eða þá að margir þeirra hefðu verið það lengi á atvinnuleysisbótum að þeir ættu ekki rétt á þeim lengur.6. Bjóða ódýrasta flugið – ef þú skilur farangurinn eftir Í ágúst sögðum við síðan frá því að WOW air rukkaði sérstakt töskugjald af farþegum sínum. Það var því þannig að ef viðkomandi vildi fara farangurslaus til þessarar borga þá gætu þeir greitt tæplega tíu þúsund fyrir og fengið þannig lægsta fargjaldið hjá WOW. Ef þeir vildu hafa föt til skiptanna, kostaði miðinn 12.800 krónur aðra leið.7. Eitt elsta kaffihús landsins til sölu – Finni vill tilbreytingu Við sögðu svo líka frá því í ágúst að fjögur vinsæl kaffihús hefðu verið sett á sölu. "Þetta er bara spurning um tilbreytingu, ég vil breyta til og halda mér ferskum," sagði. Guðfinnur Sölvi Karlsson, eða Finni eins og hann er að jafnaði kallaður, sem átti staðina. Einn hinna vinsælu staða var Prikið, en hinir voru Frú Berglaug, Glaumbar, Gamli Gaukurinn, áður Gaukur á stöng, og svo hamborgarabíllinn Rokk.8. Titringur vegna nauðasamninga – fundað með forsetanum Við sögðum svo frá því í nóvember að skorað hefði verið á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að beita sér gegn því að nauðasamningar við kröfuhafa í þrotabú Kaupþings og Glitnis yrðu samþykktir. Hópur starfsmanna í fjármálageiranum óttast að útgreiðsla á hundruðum milljarða í erlendri mynt, geti grafið undan gjaldeyrisstöðu þjóðarbússins og valdið miklu efnahagstjóni og fór því á fund forsetans. Nauðasamningum hefur verið fresta um óákveðinn tíma.9. Mynd af sigurvegaranum á turninum í New York Níunda vinsælasta frétt ársins er svo af því að Bjarni Kolbeinsson, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands, hefði fengið afhent verðlaun fyrir að ná bestri ávöxtun í Ávöxtunarleik Keldunnar og Vísis í október, en hann fékk nýjan i pad að launum frá epli.is. Af því tilefni birtist mynd af Bjarna á turninum svokallaða í New York, þar sem helstu tíðindi af markaði Nasdaq birtast.10. Blóðbað á markaði – íbúðabréf falla um 14 prósent Tíunda mest lesna viðskiptafréttin á árinu tengdist ákvörðun Alþingis um að herða gjaldeyrishöft. Vísir greindi nefnilega frá því að lagasetningin um hert gjaldeyrishöft á Alþingi hefði kallað fram mikil viðbrögð á skuldabréfamarkaði strax daginn eftir að þau voru sett. Þannig lækkuðu stutt íbúðabréf eða flokkurinn HFF14 um 14% í verði strax eftir opnun markaða og HFF24 lækkuðu um 2,5%. Þessar lækkanir smituðu síðan út frá sér yfir í ríkisskuldabréf. Tengdar fréttir Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28. desember 2012 10:00 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28. desember 2012 12:00 Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Vísir var með fjölbreytta umfjöllun um viðskipti á árinu. Þetta voru jafn ólíkar fréttir og þær voru margar. Sumar hverjar í léttum dúr, eins og frétt af fyrirhugaðri opnun H&M og líka grafalvarlegar fréttir af nauðasamningum gömlu bankanna, en ekki sér enn fyrir endann á því ferli.1. Boða opnun H&M á Íslandi Mesta athygli vakti furðufrétt í lok janúar um að búið væri að hengja auglýsingar á glugga að Laugarvegi, þar sem Verslunin 17 var áður til húsa. Á borðanum stóð að H&M myndi opna í húsinu. Síðar kom í ljós að það voru alls ekki neinir verslunarmenn sem hengdu borðann upp heldur voru það listnemar sem voru þarna á ferð með gjörning í tengslum við nám sitt.2. Birgitta Haukdal í stjórn Leirlæks Önnur mest lesna fréttin var af Birgittu Haukdal söngkonu, sem er í varastjórn félagsins Leirlæks. Leirlækur var stofnað af P126 einkahlutafélagi Benedikts Einarssonar, eiginmanns hennar.Tilgangur félagsins Leirlæks er eignaumsýsla hvers konar, þar með talin kaup, sala og leiga fasteigna og lóða.3. Endurgreiðsla Seðlabankans er toppfrétt í Noregi Þriðja vinsælasta fréttin er frétt frá því í mars, sem tengist fréttum af því að ríkissjóður og Seðlabankinn ákváðu að endurgreiða hluta af lánum sínum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Norðurlöndunum löngu fyrir gjalddaga þeirra. Þessi tíðindi vöktu mikla athygli í Noregi og Íslendingar lásu allt um áhuga Norðmanna á Vísi.4. Dress Up Games malar gull Fjórða vinsælasta frétt ársins var frétt av dúkkulísufyrirtækinu Dress Up Games ehf. Fyrirtæki hagnaðist um 88,3 milljónir króna á árinu 2010. Á árunum 2008 og 2009 nam hagnaður félagsins samtals um 213 milljónum króna. Það hagnaðist því um rúmlega 300 milljónir króna á þriggja ára tímabili, samkvæmt síðustu ársreikningum Dress Up Games ehf.5. Þúsund ómenntaðir karmenn hverfa úr opinberum gögnum Fimmta mest lesna fréttin var um það að um 1.000 ómenntaðir karlmenn á aldrinum 16 til 49 ára hefðu horfið úr opinberum tölum um vinnumarkaðinn. Þessi frétt birtist seint í janúarmánuði. Hvorki tölur frá Vinnumálastofnun né regluleg skýrsla Hagstofunnar um vinnumarkaðinn gátu skýrt hvernig um 1.000 karlmenn á þessum aldri hurfu úr gögnum beggja þessara stofnanna. Líkleg skýring var þó talin sú að þessi hópur hafi í einhverjum mæli leitað tækifæra erlendis, eða þá að margir þeirra hefðu verið það lengi á atvinnuleysisbótum að þeir ættu ekki rétt á þeim lengur.6. Bjóða ódýrasta flugið – ef þú skilur farangurinn eftir Í ágúst sögðum við síðan frá því að WOW air rukkaði sérstakt töskugjald af farþegum sínum. Það var því þannig að ef viðkomandi vildi fara farangurslaus til þessarar borga þá gætu þeir greitt tæplega tíu þúsund fyrir og fengið þannig lægsta fargjaldið hjá WOW. Ef þeir vildu hafa föt til skiptanna, kostaði miðinn 12.800 krónur aðra leið.7. Eitt elsta kaffihús landsins til sölu – Finni vill tilbreytingu Við sögðu svo líka frá því í ágúst að fjögur vinsæl kaffihús hefðu verið sett á sölu. "Þetta er bara spurning um tilbreytingu, ég vil breyta til og halda mér ferskum," sagði. Guðfinnur Sölvi Karlsson, eða Finni eins og hann er að jafnaði kallaður, sem átti staðina. Einn hinna vinsælu staða var Prikið, en hinir voru Frú Berglaug, Glaumbar, Gamli Gaukurinn, áður Gaukur á stöng, og svo hamborgarabíllinn Rokk.8. Titringur vegna nauðasamninga – fundað með forsetanum Við sögðum svo frá því í nóvember að skorað hefði verið á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að beita sér gegn því að nauðasamningar við kröfuhafa í þrotabú Kaupþings og Glitnis yrðu samþykktir. Hópur starfsmanna í fjármálageiranum óttast að útgreiðsla á hundruðum milljarða í erlendri mynt, geti grafið undan gjaldeyrisstöðu þjóðarbússins og valdið miklu efnahagstjóni og fór því á fund forsetans. Nauðasamningum hefur verið fresta um óákveðinn tíma.9. Mynd af sigurvegaranum á turninum í New York Níunda vinsælasta frétt ársins er svo af því að Bjarni Kolbeinsson, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands, hefði fengið afhent verðlaun fyrir að ná bestri ávöxtun í Ávöxtunarleik Keldunnar og Vísis í október, en hann fékk nýjan i pad að launum frá epli.is. Af því tilefni birtist mynd af Bjarna á turninum svokallaða í New York, þar sem helstu tíðindi af markaði Nasdaq birtast.10. Blóðbað á markaði – íbúðabréf falla um 14 prósent Tíunda mest lesna viðskiptafréttin á árinu tengdist ákvörðun Alþingis um að herða gjaldeyrishöft. Vísir greindi nefnilega frá því að lagasetningin um hert gjaldeyrishöft á Alþingi hefði kallað fram mikil viðbrögð á skuldabréfamarkaði strax daginn eftir að þau voru sett. Þannig lækkuðu stutt íbúðabréf eða flokkurinn HFF14 um 14% í verði strax eftir opnun markaða og HFF24 lækkuðu um 2,5%. Þessar lækkanir smituðu síðan út frá sér yfir í ríkisskuldabréf.
Tengdar fréttir Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28. desember 2012 10:00 Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00 Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00 Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00 Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28. desember 2012 12:00 Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Mest lesnu skoðanir ársins 2012 Mest lesnu skoðanir sem birst hafa á Vísi á árinu 2012 eru af ýmsum toga, enda pistlahöfundar fjölmargir. Pennahöfundar hafa lýst skoðunum sínum, tilfinningum og aðstæðum. Mest lesna greinin var eftir Önnu Sigríði Ólafsdóttur sem skrifaði grein í minningu móður sinnar, en móðir hennar svipti sig lífi. Næst mest lesna greinin var grein eftir Tinnu Steinsdóttur, blaðamann á Fréttablaðinu, sem fjallaði um riddaramennsku. 28. desember 2012 10:00
Mest lesnu erlendu fréttir ársins 2012 Mest lesnu erlendu fréttir ársins á Vísi eru af margvíslegum toga. Þó má segja að fréttir af sviplegu fráfalli Whitney Houston hafi vakið mikla athygli, en hún lést í febrúar. Þá vekur athygli að fólk er enn með hugann við Madeleine McCann sem hvarf í Portúgal fyrir tæpum sex árum síðan. Ekkert hefur spurst til hennar en lögreglumenn telja þó líklegt að hún geti verið á lífi. 28. desember 2012 10:00
Björgólfur er viðskiptamaður ársins Dómnefnd Markaðarins valdi Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, viðskiptamann ársins 2012. Árið var enda viðburðaríkt hjá félaginu. Það opnaði hótel við höfnina í Reykjavík og stækkaði hótel sitt á Akureyri. Hryggjarstykki félagsins, Icelandair, jók verulega sætaframboð og hefur flutt tvær milljónir farþega á árinu sem er met. Þá gekk félagið frá kaupum á tólf flugvélum frá Boeing í nóvember. 28. desember 2012 07:00
Mest lesnu innlendu fréttir ársins 2012 Þegar horft er um öxl, yfir árið sem er að líða, er ljóst að lesendur Vísis hafa haft mikinn áhuga á tveimur atburðum umfram aðra. Annars vegar er um að ræða óveður sem varð á höfuðborgarsvæðinu í byrjun nóvember. Hins vegar er það Egill Einarsson, Gillzenegger, rannsókn á máli hans og þær afleiðingar sem það hefur haft. Hér að neðan má sjá tíu mest lesnu fréttir ársins. 28. desember 2012 10:00
Bestu Viðskipti ársins Kaup bandaríska líftækni- og lyfjafyrirtækisins Amgen á öllu hlutafé móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar fyrir 415 milljónir dala, um 52 milljarða króna, eru viðskipti ársins. 28. desember 2012 07:00
Mest lesnu erlendu viðskiptafréttir ársins 2012 Fréttir af tækninýjungum, einkum tengdum iPhone, voru mjög vinsælar á árinu. Annars voru vinsælar erlendar viðskiptafréttir af margvíslegum toga, rétt eins og innlendu fréttirnar. 28. desember 2012 12:00
Innlendir vendipunktar 2012: "Sá heimskulegi vani“ Eftir 266 ára útlegð hélt hin eina sanna Grýla til byggða á árinu 2012 til að klekkja á "flottræflum“ og "Epal-kommum“. Sif Sigmarsdóttir rekur spor hennar og kemst að því að færri en ætla mætti hanga í snekkjum í Reykjavíkurhöfn og væta kverkarnar úr kampavíns - gosbrunnum milli þess sem þeir skeina sér á gulllaufum og plotta arðrán íslenskrar alþýðu. 27. desember 2012 10:30