Viðburðir á borð við Ólympíuleika, þar sem þjóðir heimsins koma saman til að etja í vinsemd kappi í margvíslegum íþróttum, eru veisla fyrir augað. Hér hefur verið safnað saman nokkrum augnablikum sem fönguðu athygli ljósmyndara fréttaveitu AFP.
Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.

