Jón Gnarr: Stærsta vandamál borgarinnar eru bílar 19. ágúst 2012 11:50 Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, vill breyta viðhorfum gagnvart bílamenningu. „Ég tel að stærsta vandamál Reykjavíkur og þá sérstaklega miðbæjarins, sé bílaumferð," sagði Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði Jón úti í umdeildar lokanir á Laugaveginum og sagðist Jón þá ekki trúa því að bílabann á hluta Laugavegarins hefði áhrif á verslunina. „Fólk í bílum er ekki að versla," sagði Jón og bætti við að það væru stærri breytingar sem ógnuðu verslun á Laugaveginum. Tók hann sem dæmi dramatískar breytingar eins og byggingu Kringlunnar á níunda áratugnum. „Ég held að lokun umferðar á Laugaveginum hafi verið til góða og ég hef fengi mjög jákvæð viðbrögð út af lokuninni," sagði Jón sem telur bílaborgina Reykjavík þurfa að leita jafnvægis til móts við hjólamenningu. Jón segir bíla í höfuðborginni vera helsta slysavald borgarinnar, „og þarna verður að verða breytingar á viðhorfi," sagði Jón. Aðspurður útí almenningssamgöngur svarar Jón því til að það þurfi að efla þær og hann vill meina að borgin hafi lagt sín lóð á vogarskálarnar. „Reykjavík er bílavæn borg, og það er fínt, ég hef gaman af bílum, en hún er óvanalega bílavæn. Og það vantar ákveðið jafnvægi," sagði Jón og benti á að hér væru lægstu bílastæðagjöld í heimi, sem borgaryfirvöld hækkuðu raunar á dögunum, og bætir við að aðrar borgir setji mun harkalegri hömlur á bíla heldur en Reykjavík. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
„Ég tel að stærsta vandamál Reykjavíkur og þá sérstaklega miðbæjarins, sé bílaumferð," sagði Jón Gnarr borgarstjóri Reykjavíkur í viðtali við Sigurjón M. Egilsson í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði Jón úti í umdeildar lokanir á Laugaveginum og sagðist Jón þá ekki trúa því að bílabann á hluta Laugavegarins hefði áhrif á verslunina. „Fólk í bílum er ekki að versla," sagði Jón og bætti við að það væru stærri breytingar sem ógnuðu verslun á Laugaveginum. Tók hann sem dæmi dramatískar breytingar eins og byggingu Kringlunnar á níunda áratugnum. „Ég held að lokun umferðar á Laugaveginum hafi verið til góða og ég hef fengi mjög jákvæð viðbrögð út af lokuninni," sagði Jón sem telur bílaborgina Reykjavík þurfa að leita jafnvægis til móts við hjólamenningu. Jón segir bíla í höfuðborginni vera helsta slysavald borgarinnar, „og þarna verður að verða breytingar á viðhorfi," sagði Jón. Aðspurður útí almenningssamgöngur svarar Jón því til að það þurfi að efla þær og hann vill meina að borgin hafi lagt sín lóð á vogarskálarnar. „Reykjavík er bílavæn borg, og það er fínt, ég hef gaman af bílum, en hún er óvanalega bílavæn. Og það vantar ákveðið jafnvægi," sagði Jón og benti á að hér væru lægstu bílastæðagjöld í heimi, sem borgaryfirvöld hækkuðu raunar á dögunum, og bætir við að aðrar borgir setji mun harkalegri hömlur á bíla heldur en Reykjavík.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira