Þetta pils er ekki hvaða pils sem er heldur kemur það úr smiðju tískurisans Givenchy. Við það var Kanye í leggings og hefur þetta dress vakið upp mikla umræðu á netinu og verið efniviður í þónokkrar skrýtlur um tónlistarmanninn.

Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.