Frosti vill fá nefið sitt aftur 17. febrúar 2012 09:24 Frosti hamingjusamur með nefið sitt. Sá dularfulli atburður gerðist á dögunum að óprúttinn þjófur stal nefi af risastórum snjókarli sem er staðsettur á Ráðhústorginu á Akureyri. Það er orðið hefð fyrir því í febrúarmánuði að feitur og fallegur snjókarl komi sér makindalega fyrir á Ráðhústorgi á Akureyri og gleðji jafnt unga sem aldna, jafn bæjarbúa sem gesti sem sækja bæinn heim. Snjókarlinn, sem heitir Frosti, vill gjarnan skarta sínu fegursta fyrir þá sem koma að sjá hann en nú ber svo við að nefinu hans hefur verið stolið og er þetta í annað sinn í þessari viku sem einhver eða einhverjir sjá sig knúna til að ræna hann þessum líkamshluta. Þeim sem hafa lagt vinnu í að búa til snjókarlinn Frosta finnst það afar hvimleitt að hann fái ekki að vera í friði og hvetja þann eða þá sem eru með nefin tvö til að skila þeim hið snarasta og má til dæmis leggja það, eða þau, við hlið snjókarlsins eða við tröppur Ráðhússins. Þetta er í þriðja skipti sem snjókarlinn tapar nefinu sínu en í fyrra var því einnig stolið. Það skilaði sér þó sem betur fer aftur. Það er mjög svo miður að snjókarlinn fái ekki að vera í friði og taka Akureyringar atvikið nærri sér. Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um nefin eru beðnir um að hafa samband við Akureyrarstofu í netfangið: Akureyrarstofa@akureyri.is Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Sá dularfulli atburður gerðist á dögunum að óprúttinn þjófur stal nefi af risastórum snjókarli sem er staðsettur á Ráðhústorginu á Akureyri. Það er orðið hefð fyrir því í febrúarmánuði að feitur og fallegur snjókarl komi sér makindalega fyrir á Ráðhústorgi á Akureyri og gleðji jafnt unga sem aldna, jafn bæjarbúa sem gesti sem sækja bæinn heim. Snjókarlinn, sem heitir Frosti, vill gjarnan skarta sínu fegursta fyrir þá sem koma að sjá hann en nú ber svo við að nefinu hans hefur verið stolið og er þetta í annað sinn í þessari viku sem einhver eða einhverjir sjá sig knúna til að ræna hann þessum líkamshluta. Þeim sem hafa lagt vinnu í að búa til snjókarlinn Frosta finnst það afar hvimleitt að hann fái ekki að vera í friði og hvetja þann eða þá sem eru með nefin tvö til að skila þeim hið snarasta og má til dæmis leggja það, eða þau, við hlið snjókarlsins eða við tröppur Ráðhússins. Þetta er í þriðja skipti sem snjókarlinn tapar nefinu sínu en í fyrra var því einnig stolið. Það skilaði sér þó sem betur fer aftur. Það er mjög svo miður að snjókarlinn fái ekki að vera í friði og taka Akureyringar atvikið nærri sér. Þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um nefin eru beðnir um að hafa samband við Akureyrarstofu í netfangið: Akureyrarstofa@akureyri.is
Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira