Cavani hjá Napoli: Þurfum bara að skora og þá komust við áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2012 15:30 Edinson Cavani fagnar marki sínu í fyrri leiknum. Edinson Cavani, framherji og aðalmarkaskorari Napoli, telur að eitt mark á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld, verði nóg fyrir ítalska liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Napoli vann fyrri leikinn 3-1 og Chelsea nægir því að skora tvö mörk svo framarlega sem liðið haldi marki sínu hreinu. Cavani átti þátt í öllum mörkum Napoli í fyrri leiknum, skoraði eitt og lagði upp tvö. „Við þurfum bara að skora á Stamford Bridge og þá komust við áfram. Það er því okkar markmið í leiknum að ná einu marki," sagði Edinson Cavani. „Við sýndum styrk okkar í fyrri leiknum á San Paolo með því að koma til baka eftir að hafa lent undir," sagði Cavani. „Ensku liðin breytast mikið þegar þau eru komin á heimavöllinn sinn. Þau spila þá allt annan sóknarleik og við þurfum að spila af mikilli skynsemi frá fyrstu mínútu," sagði Cavani. „Þetta er langt frá því að vera búið þótt að við séum með tveggja marka forskot. Okkur bíður mikil vinna í 90 mínútur á Brúnni en launin eru áframhald á Evrópuævintýrinu okkar," sagði Cavani en hann hefur skorað fimm mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Leikur Chelsea og Napoli hefst klukkan 19.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Edinson Cavani, framherji og aðalmarkaskorari Napoli, telur að eitt mark á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld, verði nóg fyrir ítalska liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Napoli vann fyrri leikinn 3-1 og Chelsea nægir því að skora tvö mörk svo framarlega sem liðið haldi marki sínu hreinu. Cavani átti þátt í öllum mörkum Napoli í fyrri leiknum, skoraði eitt og lagði upp tvö. „Við þurfum bara að skora á Stamford Bridge og þá komust við áfram. Það er því okkar markmið í leiknum að ná einu marki," sagði Edinson Cavani. „Við sýndum styrk okkar í fyrri leiknum á San Paolo með því að koma til baka eftir að hafa lent undir," sagði Cavani. „Ensku liðin breytast mikið þegar þau eru komin á heimavöllinn sinn. Þau spila þá allt annan sóknarleik og við þurfum að spila af mikilli skynsemi frá fyrstu mínútu," sagði Cavani. „Þetta er langt frá því að vera búið þótt að við séum með tveggja marka forskot. Okkur bíður mikil vinna í 90 mínútur á Brúnni en launin eru áframhald á Evrópuævintýrinu okkar," sagði Cavani en hann hefur skorað fimm mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Leikur Chelsea og Napoli hefst klukkan 19.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira