Viðskipti innlent

Verðbólgan hvergi hærri en á Íslandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tólf mánaða verðbólga í Evrópu var hvergi meiri en á Íslandi í síðasta mánuði, samkvæmt samræmdri neysluverðsvísitölu sem Hagstofa Evrópusambandsins. Verðbólgan var 6,7% á Íslandi en meðaltalsverðbólga í ríkjum innan Evrópusambandsins var 3,0%. Næstmest var verðbólgan í Ungverjalandi, en þar var hún 5,8%. Í Sviss var 1,2% verðhjöðnun en í verðbólgan var einna lægst í Noregi. Þar var hún 1%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×