Anna Dello Russo hannar fyrir H&M 4. maí 2012 07:00 Ritstjórinn Anna Dello Russo ætlar að hanna skemmtilega fylgihlutalínu fyrir HM sem er væntanleg í verslanir 4. október næstkomandi. Nordicphotos/getty Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Dello Russo ætlar að hanna fylgihlutalínu sem kemur í valdar verslanir þann 4. október. „Ég er mjög spennt. Mig langar að búa til fylgihluti og skartgripi sem erfitt er að finna annars staðar. Sem stílisti þá veit ég fylgihlutir geta skipt lykilmáli þegar maður er að klæða sig. Markmiðið með þessari línu verður að allir geti skemmt sér og breytt venjulegum degi í frábæran tískudag," segir Dello Russo sem er stílisti, tískuritstjóri og listrænn hönnuður japanska Vogue. Litríkur fatastíll og óvanalegar samsetningar hafa gert Dello Russo að eftirlæti götutískuljósmyndara út allan heim sem elta hana á röndum með myndavélina að lofti. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Ritstjórinn og tískufyrirmyndin Anna Dello Russo er að fara í samstarf við sænsku verslanakeðjuna Hennes&Mauritz. Dello Russo ætlar að hanna fylgihlutalínu sem kemur í valdar verslanir þann 4. október. „Ég er mjög spennt. Mig langar að búa til fylgihluti og skartgripi sem erfitt er að finna annars staðar. Sem stílisti þá veit ég fylgihlutir geta skipt lykilmáli þegar maður er að klæða sig. Markmiðið með þessari línu verður að allir geti skemmt sér og breytt venjulegum degi í frábæran tískudag," segir Dello Russo sem er stílisti, tískuritstjóri og listrænn hönnuður japanska Vogue. Litríkur fatastíll og óvanalegar samsetningar hafa gert Dello Russo að eftirlæti götutískuljósmyndara út allan heim sem elta hana á röndum með myndavélina að lofti.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira