Dagmar og Glódís efst að lokinni forkeppni í unglingaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 18:00 Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti fengu 8,49 í einkunn. Mynd / Eiðfaxi.is Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Dagmar Öder Einarsdóttir á Glódísi frá Halakoti fékk hæstu einkunn í forkeppni unglingaflokksins á landsmóti hestamanna í Víðidal en keppni í flokknum lauk fyrir stundu. Dagmar og Glódís hlutu 8,70 í einkunn en 8,34 var lægsta einkunn til þess að komast í milliriðlana sem fram fara á fimmtudaginn klukkan 13. Eftirtaldir knapar og hestar komust í milliriðlana: 1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Glódís frá Halakoti 8,70 2.Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,68 3. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti 8,64 4. Rebekka Rut Petersen / Magni frá Reykjavík 8,58 5. Glódís Helgadóttir / Geisli frá Möðrufelli 8,56 6. Rakel Jónsdóttir / Íkon frá Hákoti 8,55 7. Brynja Kristinsdóttir / Bárður frá Gili 8,54 8. óhanna Margrét Snorradóttir / Solka frá Galtastöðum 8,52 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson / Húmvar frá Hamrahóli 8,52 10. Nína María Hauksdóttir / Kolfinna frá Efri-Rauðalæk 8,50 11. Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,49 12. Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 8,49 13. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,49 14. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,48 15. Dagbjört Hjaltadóttir / Ymur frá Reynisvatni 8,47 16. Hjördís Björg Viðjudóttir / Perla frá Langholti II 8,47 17. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,45 18. Díana Kristín Sigmarsdóttir / Fífill frá Hávarðarkoti 8,45 19. Guðný Margrét Siguroddsdóttir / Lyfting frá Kjarnholtum I 8,44 20. Ágústa Baldvinsdóttir / Senjor frá Syðri-Ey 8,44 21. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,43 22. Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 8,41 23. Pierre Sandsten-Hoyos / Glaumur frá Vindási 8,38 24. Arnór Dan Kristinsson / Spaði frá Fremra-Hálsi 8,37 25. Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,37 26. Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 8,36 27. Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 8,35 28. Sólrún Einarsdóttir / Otti frá Skarði 8,35 29. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,34 30. Svandís Lilja Stefánsdóttir / Fiðla frá Breiðumörk 2 8,34
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira