Hámarkshraði lækkaður vegna hestamóts 26. júní 2012 15:47 Myndin er úr safni. Landsmót hestamanna stendur nú yfir í Víðidal í Reykjavík, en því lýkur sunnudaginn 1. júlí. Búast má við mikilli umferð á og við svæðið, en hámarkshraði á Breiðholtsbraut hefur verið lækkaður vegna þessa og er nú 50 samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Von er á þúsundum gesta á mótið og því gæti orðið þar þröngt á þingi um helgina. Þeir sem ekki eru hestaáhugamenn ættu því að íhuga þann möguleika að sneiða hjá Breiðholtsbraut þessa daga. Ekki síst þeir sem eru á leiðinni úr bænum. Fyrir þá kann að vera skynsamlegra að leggja á sig eilítið lengri leið, sem þó gæti reynst mun fljótfarnari. Mótsgestir eru að sjálfsögðu minntir á nauðsyn þess að ökutækjum sé lagt löglega. Illa og ólöglega lagðir bílar skapa oft vandræði fyrir gangandi vegfarendur svo ekki sé nú talað um neyðarakstur lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs þegar hætta er á ferðum. Lögreglan mun fylgjast með að eftir þessu verði farið og einnig halda upp öðru eftirliti, t.d. vegna ölvunaraksturs. Hún verður því vel sýnileg á og við mótssvæðið en innan þess standa mótshaldarar einnig fyrir öflugri öryggisgæslu. Sem fyrr er þó mikilvægasta af öllu að fólk hafi góða skapið meðferðis, hvort sem það er á Landsmóti hestmanna eða annars staðar. Og verði tafir í umferðinni munum þá að þolinmæði þrautir vinnur allar. Scroll-Landsmot Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Veðmálaauglýsingar með stærstu stjörnum landsins „fá að grassera“ Innlent Fleiri fréttir Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Sjá meira
Landsmót hestamanna stendur nú yfir í Víðidal í Reykjavík, en því lýkur sunnudaginn 1. júlí. Búast má við mikilli umferð á og við svæðið, en hámarkshraði á Breiðholtsbraut hefur verið lækkaður vegna þessa og er nú 50 samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Von er á þúsundum gesta á mótið og því gæti orðið þar þröngt á þingi um helgina. Þeir sem ekki eru hestaáhugamenn ættu því að íhuga þann möguleika að sneiða hjá Breiðholtsbraut þessa daga. Ekki síst þeir sem eru á leiðinni úr bænum. Fyrir þá kann að vera skynsamlegra að leggja á sig eilítið lengri leið, sem þó gæti reynst mun fljótfarnari. Mótsgestir eru að sjálfsögðu minntir á nauðsyn þess að ökutækjum sé lagt löglega. Illa og ólöglega lagðir bílar skapa oft vandræði fyrir gangandi vegfarendur svo ekki sé nú talað um neyðarakstur lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs þegar hætta er á ferðum. Lögreglan mun fylgjast með að eftir þessu verði farið og einnig halda upp öðru eftirliti, t.d. vegna ölvunaraksturs. Hún verður því vel sýnileg á og við mótssvæðið en innan þess standa mótshaldarar einnig fyrir öflugri öryggisgæslu. Sem fyrr er þó mikilvægasta af öllu að fólk hafi góða skapið meðferðis, hvort sem það er á Landsmóti hestmanna eða annars staðar. Og verði tafir í umferðinni munum þá að þolinmæði þrautir vinnur allar.
Scroll-Landsmot Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Veðmálaauglýsingar með stærstu stjörnum landsins „fá að grassera“ Innlent Fleiri fréttir Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu „Fólk er að deyja út af þessu“ Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Sjá meira