Átján tillögur bárust í hönnunarsamkeppni fangelsisins á Hólmsheiði. Dómnefnd sem skipuð var vegna samkeppninnar kom saman í gær til að hefja mat á tillögunum.
Dómnefnd skal hafa lokið störfum eigi síðar en 4. júní, að því er segir í tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu. Þá verður tilkynnt hvaða tillaga hefur orðið fyrir valinu og jafnframt opnuð sýning á öllum tillögunum. Í framhaldi af því yrði samið við hönnunarteymi verðlaunatillögunnar um fullvinnslu teikninga.
Dómnefndina skipa arkitektar, fulltrúar frá ráðuneytinu og Fangelsismálastofnun. - sv
18 vilja hanna nýja fangelsið
![](https://www.visir.is/i/82E332C2B04C8B880B830D5CC5399D1845BDE73CF2BF9EEF5F47B6271ED2191E_713x0.jpg)
Mest lesið
![](/i/484D6BBD59A8803ACF8C29534FC68CB88DDE668C752D9B1E5B24B8CE37792393_240x160.jpg)
![](/i/CEE683BAD3A65C544F165067AF0FA506D524552A0162AA676B481C19A390A07B_240x160.jpg)
![](/i/E5FFD733BB5282C2A78059B5EB3EA018646723B62731DD3C1002AAA76166388E_240x160.jpg)
Ætla að sleppa þremur gíslum
Erlent
![](/i/4CD5BE7FA0F40E16A8361557DB8B097A2BC537B3F49082A59FF94C95864A0621_240x160.jpg)
![](/i/E037466FFA4B2E96D714CCA276D1939E4A432271FED38A56D42BD079E032707A_240x160.jpg)
![](/i/EBBD50CAE51BE77806946AEDCEF4B6BB3C660D9B2CCDD9EEE30FB6FC90F4AB58_240x160.jpg)
Orðið samstaða sé á allra vörum
Innlent
![](/i/B28D7DFD22E780EB219C66A5531EE5C814CD430405917B13B7B9EAB1D378D8D6_240x160.jpg)
![](/i/B0DF1F69A2468D558858DC80565CAB656D53F8E890D3FDD53A04EC312C146C53_240x160.jpg)
![](/i/5B9172F479A33DDA500F731BF11870DF227529D1E3D86E1D253D07DD2D510BA6_240x160.jpg)
„Þetta er beinlínis hryllingur“
Innlent
![](/i/F29401476D36DF8CF40D4E5EF2163FA19A0354C974F8DB707A3270123D936538_240x160.jpg)