NBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli 18. desember 2012 08:15 Jeremy Lin lék vel gegn sínum gömlu félögum í nótt. AP Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90 NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. New York hafði fyrir leikinn unnið alla 10 heimaleiki sína í vetur. James Harden skoraði 28 stig og tók 10 fráköst fyrir Houston en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem Houston hefur betur gegn New York. Houston sigraði 131-103 þann 23. nóvember þegar liðin mættust í Houston. Nýliðinn Chris Copeland skoraði 29 stig fyrir New York sem er persónulegt met hjá honum. Carmelo Anthony lék ekki með Knicks vegna meiðsla á ökkla, og þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu liðsins.Oklahoma – San Antonio 107-93 Efstu lið Vesturdeildar áttust við í Oklahoma þar sem að heimamenn höfðu betur gegn San Antonio 107-93. Það má gera ráð fyrir því að þessi lið verði í baráttunni um að komast í úrslit NBA deildarinnar næsta vor. Serge Ibaka jafnaði persónulegt met þegar hann skoraði 25 stig fyrir Oklahoma en spænski landsliðsmaðurinn tók einnig 17 fráköst. Þetta var 11. sigurleikur Oklahoma í röð. Gregg Popovich þjálfari San Antonio setti helstu stjörnur liðsins á varamannabekkinn í fjórða leikhluta þegar liðið var 18 stigum undir. Tony Parker og Nando De Colo skoruðu 14 stig hvor fyrir San Antonio. Manu Ginobili lék ekki með San Antonio vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Boston s.l. laugardag. Russell Westbrook skoraði 22 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir heimamenn, Kevin Martin skoraði 20 og Kevin Durant skoraði 19.Memphis – Chicago 80-71 Mike Conley skoraði 17 stig, og Zach Randolph skoraði 10 og tók 15 fráköst fyrir Memphis. Carlos Boozer var stigahæstur í liði Chicago með 16 stig og 13 fráköst. Marco Belinelli skoraði 13 stig fyrir gestina.Detroit – LA Clippers 76-88 Jamal Crawford skoraði 15 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti við 14 í tíunda sigurleik Clippers í röð. Blake Griffin skoraði 15 stig og tvær risatroðslur hans á lokamínútum leiksins vöktu athygli. Brandon Knight skoraði 16 stig fyrir heimamenn sem hafa nú tapað 5 leikjum í röð.Orlando – Minnesota 102-93 Glen Davis skoraði 28 stig fyrir Orlando og J.J. Redick skoraði 18 og gaf að auki 7 stoðsendingar. Kevin Love var stigahæstur í liði Minnesota með 23 stig og 15 fráköst. Nikola Pekovic var með 19 stig og 12 fráköst. Phoenix – Sacramento 101-90
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira