Innlent

Jón Bjarnason sat hjá við afgreiðslu fjárlaga

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Atkvæðagreiðsla um fjárlögin eftir þriðju og síðustu umræðu fór fram nú rétt fyrir klukkan þrjú. Frumvarpið verður því sent ríkisstjórninni sem lög frá Alþingi. Jón Bjarnason, þingmaður VG, sat hjá við atkvæðagreiðsluna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×