Þrátt fyrir ungan aldur er óhætt að segja að stórstjarnan Selena Gomez kunni að klæða sig en þegar litið er yfir farinn veg má sjá að stelpan stígur varla feilspor þegar kemur að klæðnaði.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá aðeins brot af því besta sem Gomez hefur klæðst á rauða dreglinum undanfarið.
Það er óhætt að segja að hún sé sannkölluð gyðja í þessum gullskreytta kjól.