Ósáttar við spurningarnar í þjóðaratkvæðagreiðslu BBI skrifar 23. september 2012 11:19 Lilja Mósesdóttir, sitjandi formaður stjórnmálaaflsins Samstöðu. Mynd/Vilhelm Þingkonurnar Lilja Mósesdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir vita hvorugar hvernig þær eiga að svara fyrstu spurningunni í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs. Þær hafa efasemdir um framsetningu spurningarinnar. Fyrsta spurningin í atkvæðagreiðslunni verður hvort rétt sé að leggja tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. „Ég veit ekki hvernig ég á að svara þeirri spurningu," sagði Lilja. Hún segist ánægð með margt í tillögunum og efins um annað. Þingkonurnar óttast að sama hvernig þær svara spurningunni verði svar þeirra rangtúlkað. „Þeir sem eru á móti stjórnlagaráði munu túlka nei-ið sem algera höfnun á tillögunum," sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins. Stjórnlagaráðsmenn og aðrir stuðningsmenn tillagnanna munu hins vegar túlka já-in sem svo að tillögurnar eigi óbreyttar að verða að stjórnarskrá. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, ætlar hins vegar að svara spurningunni játandi. Hann telur tillögurnar góðan grundvöll að stjórnarskrá sem svo fari til umræðu á Alþingi. Árni telur raunhæft að klára umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið á Alþingi á kjörtímabilinu. Unnur Brá hefur hins vegar vægast sagt miklar efasemdir um að það takist. „Ég held að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla sé eitt af því sem er einfaldlega sett fram svo ríkisstjórnin geti krossað út af listanum sínum að hún hafi haldið hér þjóðaratkvæðagreiðslu algerlega óháð því hvort það muni skila einhverjum árangri,“ segir Unnur Brá. Umræðurnar í heild sinni eru á hlekknum hér að ofan. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Þingkonurnar Lilja Mósesdóttir og Unnur Brá Konráðsdóttir vita hvorugar hvernig þær eiga að svara fyrstu spurningunni í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs. Þær hafa efasemdir um framsetningu spurningarinnar. Fyrsta spurningin í atkvæðagreiðslunni verður hvort rétt sé að leggja tillögur stjórnlagaráðs í heild sinni til grundvallar að nýrri stjórnarskrá. „Ég veit ekki hvernig ég á að svara þeirri spurningu," sagði Lilja. Hún segist ánægð með margt í tillögunum og efins um annað. Þingkonurnar óttast að sama hvernig þær svara spurningunni verði svar þeirra rangtúlkað. „Þeir sem eru á móti stjórnlagaráði munu túlka nei-ið sem algera höfnun á tillögunum," sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins. Stjórnlagaráðsmenn og aðrir stuðningsmenn tillagnanna munu hins vegar túlka já-in sem svo að tillögurnar eigi óbreyttar að verða að stjórnarskrá. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, ætlar hins vegar að svara spurningunni játandi. Hann telur tillögurnar góðan grundvöll að stjórnarskrá sem svo fari til umræðu á Alþingi. Árni telur raunhæft að klára umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið á Alþingi á kjörtímabilinu. Unnur Brá hefur hins vegar vægast sagt miklar efasemdir um að það takist. „Ég held að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla sé eitt af því sem er einfaldlega sett fram svo ríkisstjórnin geti krossað út af listanum sínum að hún hafi haldið hér þjóðaratkvæðagreiðslu algerlega óháð því hvort það muni skila einhverjum árangri,“ segir Unnur Brá. Umræðurnar í heild sinni eru á hlekknum hér að ofan.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira