Það er sá tími ársins sem fólk dregur upp sólgleraugun á ný.
Falleg sólgleraugu geta án efa sett punktinn yfir i-ið á sumarútlitinu og því ber að vanda valið.
Í meðfylgjandi myndasafni má fá innblástur frá stjörnunum sem eru óhræddar við að velja sér stór og skemmtileg gleraugu.
Veldu réttu sólgleraugun fyrir sumarið
