Notendum Facebook fækkar 18. júlí 2012 21:00 mynd/AFP Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Fyrirtækið rannsakaði notendafjölda síðunnar í 200 löndum. Það var síðan í gær sem niðurstöðurnar voru birtar. Samkvæmt þeim hefur notendum fækkað um 1.1 prósent í Bandaríkjunum sem og í nokkrum löndum í Evrópu. Sérstaklega var litið til þeirra 23 landa þar sem meira en helmingur íbúa er skráður á Facebook. Af þeim varð fækkun í 14 löndum. Notendum hefur þó fjölgað lítillega í níu af þessum löndum. Þá hefur samskiptasíðan verið í mikilli sókn í Asíu, þá sérstaklega í Japan og Indlandi en fjölda notenda í þeim hefur aukist um 60 og 20 prósent á síðustu sex mánuðum. Þegar niðurstöður Capstone Investments voru birtar í gær féll virði hlutabréfa Facebook um eitt prósent. Þetta hefur því verið slæm vika fyrir síðuna en bréf fyrirtækisins voru í frjálsu falli á mánudaginn. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta enda eru 900 milljón manns skráðir á síðuna. Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Fyrirtækið rannsakaði notendafjölda síðunnar í 200 löndum. Það var síðan í gær sem niðurstöðurnar voru birtar. Samkvæmt þeim hefur notendum fækkað um 1.1 prósent í Bandaríkjunum sem og í nokkrum löndum í Evrópu. Sérstaklega var litið til þeirra 23 landa þar sem meira en helmingur íbúa er skráður á Facebook. Af þeim varð fækkun í 14 löndum. Notendum hefur þó fjölgað lítillega í níu af þessum löndum. Þá hefur samskiptasíðan verið í mikilli sókn í Asíu, þá sérstaklega í Japan og Indlandi en fjölda notenda í þeim hefur aukist um 60 og 20 prósent á síðustu sex mánuðum. Þegar niðurstöður Capstone Investments voru birtar í gær féll virði hlutabréfa Facebook um eitt prósent. Þetta hefur því verið slæm vika fyrir síðuna en bréf fyrirtækisins voru í frjálsu falli á mánudaginn. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta enda eru 900 milljón manns skráðir á síðuna.
Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira