KPMG bikarinn: Höfuðborgarúrvalið með gott forskot eftir fyrstu umferð 7. september 2012 15:23 Tryggvi Pétursson úr GR landaði vinningi fyrir úrvalslið höfuðborgarinnar í morgun. golf.is Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5. Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5.
Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00