Niðurskurður farin að ógna öryggi sjúklinga Karen Kjartansdóttir skrifar 17. júlí 2012 20:30 Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík. Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Mikilvægt er að fjölga læknum svo heilsugæslan geti sinnt sínu hlutverki. Þetta segir lækningaforstjóri Heilsugæslunnar. Mikið álag hefur verið á starfsmönnum bráðadeilda og heilsugæslu vegna manneklu og skipulagsbreytinga. Heilsugæslulæknir segir þolmörkin brostin. Formaður Læknafélagsins segir að eftir niðurskurð síðustu ára sé komin mikil þreyta í heilbrigðiskerfið sem ógni öryggi sjúklinga. Vandi heilbrigðisþjónustunnar hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu ekki síst meðal lækna. Í samtali við fréttastofu segir Vilhjálmur Ari Arason, læknir sem bæði starfar á heilsugæslu og á bráðadeild, að þolmörk heilsugæslunnar séu brostin. Álagið þar sé svo mikið að ekki sé hægt að sinna þar öllum verkefnum. Það valdi svo auknu álagi á bráðadeildum. Hann segist vita um fjölda nýlegra dæma um að fólk fái seint þjónustu og verri þjónust en var, þegar það leitar sér hjálpar vegna veikinda. Það geri ástandið svo enn alvarlegra. Vilhjálmur segir heilbrigðismál á höfuðborgarsvæðinu séu orðin mjög glundroðakennd og heilsugæsluþjónustan orðin mun lakari en á flestum stöðum á landsbyggðinni. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, segir undirmönnum meðal lækna segir að þótt bent hafi verið á undirmönnun innan heilsugæslunnar árum saman hafi ástandið enn versnað. „Við höfum bent á það í heilsugæslunni til margra ára að hún væri undirmönnuð var lækna snertir og það má segja að síðustu árin hafi frekar hallað undir fæti hvað þetta snertir. Menn hafa hætt fyrr en ella, farið í launalaus leyfi, stytt ráðningartíma sinn þannig að á ári hverju höfum við ekki getað mætt eftirspurn eftir þjónustu," segir Lúðvík.
Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira