Snedeker fékk 1,2 milljarða í bónus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. september 2012 10:15 Nordic Photos / Getty Images Bandaríkjamaðurinn Brendt Snedeker stóð uppi sem sigurvegari á PGA-mótaröðinni í golfi eftir að hafa unnið Tour Championship-mótið í gær. Fyrir árangurinn fékk Snedeker hinn svokallaða FedEx-risavinning en hann telur samtals tíu milljónir dollara eða 1,2 milljarða króna. Snedeker er 32 ára gamall og var með forystuna fyrir lokahringinn ásamt Justin Rose. Snedeker hélt ró sinni og spilaði á 68 höggum í gær en Rose á 71 höggi. Snedeker vann samtals á tíu höggum undir pari en Rose kom næstur á sjö undir pari. Alls áttu fimm kylfingar möguleikar á risapottinum með sigri í nótt. Hinir voru Rory McIlroy, Tiger Woods, Nick Watney og Phil Mickelson. „Þetta er hálfgerð bilun," sagði Snedeker eftir sigurinn í gær og virtist varla vita hvað hann ætti að gera við svo mikinn pening. „Ég hef keyrt á sama bílnum í fjögur og hálft ár. Ég hef keyrt hann 39 þúsund kílómetra," sagði hann en hann fékk rúma milljón dollara til viðbótar fyrir sigurinn á mótinu í gær. „Ég þekki engan sem þarf á ellefu milljónum dollara að halda. Við ættum að geta notað þennan pening til að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda." Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brendt Snedeker stóð uppi sem sigurvegari á PGA-mótaröðinni í golfi eftir að hafa unnið Tour Championship-mótið í gær. Fyrir árangurinn fékk Snedeker hinn svokallaða FedEx-risavinning en hann telur samtals tíu milljónir dollara eða 1,2 milljarða króna. Snedeker er 32 ára gamall og var með forystuna fyrir lokahringinn ásamt Justin Rose. Snedeker hélt ró sinni og spilaði á 68 höggum í gær en Rose á 71 höggi. Snedeker vann samtals á tíu höggum undir pari en Rose kom næstur á sjö undir pari. Alls áttu fimm kylfingar möguleikar á risapottinum með sigri í nótt. Hinir voru Rory McIlroy, Tiger Woods, Nick Watney og Phil Mickelson. „Þetta er hálfgerð bilun," sagði Snedeker eftir sigurinn í gær og virtist varla vita hvað hann ætti að gera við svo mikinn pening. „Ég hef keyrt á sama bílnum í fjögur og hálft ár. Ég hef keyrt hann 39 þúsund kílómetra," sagði hann en hann fékk rúma milljón dollara til viðbótar fyrir sigurinn á mótinu í gær. „Ég þekki engan sem þarf á ellefu milljónum dollara að halda. Við ættum að geta notað þennan pening til að hjálpa þeim sem þurfa á því að halda."
Golf Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira