Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi í Fort Lauderdale í Flórída.
Jóhanna synti á tímanum 4:53,70 mínútum og sitt eigið met um tæpar fjórar sekúndur.
Jóhanna Gerða vann sundið.
Jóhanna Gerða setti Íslandsmet

Mest lesið



Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti



Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn