Órói í Kötlu olli smáhlaupi í Múlakvísl Kristján Már Unnarsson skrifar 14. maí 2012 12:00 Frá hlaupinu í Múlakvísl í fyrrasumar sem rauf hringveginn. Lítið Kötluhlaup varð í kringum síðustu mánaðamót og stóð í nokkra daga. Órói í eldstöðinni kom fram á jarðskjálftamæli og aukin rafleiðni mældist í Múlakvísl. Greint er frá hlaupinu í vikuyfirliti Veðurstofunnar yfir jarðskjálfta á landinu. Fram kemur að þessa hafi fyrst orðið vart rétt undir mánaðamótin og þann 28. apríl hafi smáhlaup hafist í Múlakvísl. Aukinn órói sást á jarðskjálftamæli á Láguhvolum í nágrenni Múlakvíslar og hélst það í hendur við aukna rafleiðni sem mældist á leiðnimæli við Léreftshöfuð í Múlakvísl. Á línuriti má sjá að rafleiðni hélst mikil í ánni allt fram til 7. maí eða í um vikutíma og skjálftamælir sýndi óróa enn lengur. Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Veðurstofunni, rekur þetta til jarðhitavirkni í einum af kötlum Mýrdalsjökuls en segir hlaupið hafa verið svo lítið að enginn hafi séð það. Reynir Ragnarsson, flugmaður í Vík í Mýrdal, flaug yfir jökulinn en sá engar nýjar sprungur eða önnur ummerki á yfirborði. Jón Frímann Jónsson, áhugabloggari um eldfjöll og jarðskjálfta, telur sig hafa greint tvo atburði í Kötlueldstöðinni, sá fyrri hafi verið í kringum 28. apríl og sá síðari 6.- og 7. maí, og telur þetta skýr viðvörunarmerki um að eitthvað sé að gerast í Kötlu. Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Lítið Kötluhlaup varð í kringum síðustu mánaðamót og stóð í nokkra daga. Órói í eldstöðinni kom fram á jarðskjálftamæli og aukin rafleiðni mældist í Múlakvísl. Greint er frá hlaupinu í vikuyfirliti Veðurstofunnar yfir jarðskjálfta á landinu. Fram kemur að þessa hafi fyrst orðið vart rétt undir mánaðamótin og þann 28. apríl hafi smáhlaup hafist í Múlakvísl. Aukinn órói sást á jarðskjálftamæli á Láguhvolum í nágrenni Múlakvíslar og hélst það í hendur við aukna rafleiðni sem mældist á leiðnimæli við Léreftshöfuð í Múlakvísl. Á línuriti má sjá að rafleiðni hélst mikil í ánni allt fram til 7. maí eða í um vikutíma og skjálftamælir sýndi óróa enn lengur. Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Veðurstofunni, rekur þetta til jarðhitavirkni í einum af kötlum Mýrdalsjökuls en segir hlaupið hafa verið svo lítið að enginn hafi séð það. Reynir Ragnarsson, flugmaður í Vík í Mýrdal, flaug yfir jökulinn en sá engar nýjar sprungur eða önnur ummerki á yfirborði. Jón Frímann Jónsson, áhugabloggari um eldfjöll og jarðskjálfta, telur sig hafa greint tvo atburði í Kötlueldstöðinni, sá fyrri hafi verið í kringum 28. apríl og sá síðari 6.- og 7. maí, og telur þetta skýr viðvörunarmerki um að eitthvað sé að gerast í Kötlu.
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við verð á heimsmörkuðum Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Sjá meira