Schumacher fær fimm sæta refsingu Birgir Þór Harðarson skrifar 14. maí 2012 19:15 Brautarstarfsmenn þurftu að draga Mercedes-bíl Schumachers úr malargryfunni. mynd/ap Michael Schumacher fær fimm sæta refsingu á ráslínu í kappakstrinum í Mónakó eftir tvær vikur. Schumacher var talinn brotlegur þegar hann ók aftan á Bruno Senna í spænska kappakstrinum í gær. Schumacher ók aftan á Senna þegar þeir bremsuðu fyrir fyrstu breygju í brautinni. Hemlunarvegalengd Schumachers var mun styttri þar sem hann var á nánast óslitnum dekkjum og Senna bremsaði því mun fyrr en Schumacher bjóst við. Báðir þurftu að hætta keppni í kjölfar árekstursins. Heimsmeistarinn sjöfaldi vildi meina að Senna hefði verið brotlegur þar sem hann "hindraði Schumachers ólöglega". Senna fullyrti þó að um keppnisóhapp (e. racing incident) væri að ræða. Það ætlar ekki af Michael að ganga. Hann hefur aldrei hafið keppnistímabil eins illa á ferlinum og í ár. Hægt er að gera ráð fyrir að erfitt sé að standa undir væntingum þegar maður er Michael Schumacher. Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher fær fimm sæta refsingu á ráslínu í kappakstrinum í Mónakó eftir tvær vikur. Schumacher var talinn brotlegur þegar hann ók aftan á Bruno Senna í spænska kappakstrinum í gær. Schumacher ók aftan á Senna þegar þeir bremsuðu fyrir fyrstu breygju í brautinni. Hemlunarvegalengd Schumachers var mun styttri þar sem hann var á nánast óslitnum dekkjum og Senna bremsaði því mun fyrr en Schumacher bjóst við. Báðir þurftu að hætta keppni í kjölfar árekstursins. Heimsmeistarinn sjöfaldi vildi meina að Senna hefði verið brotlegur þar sem hann "hindraði Schumachers ólöglega". Senna fullyrti þó að um keppnisóhapp (e. racing incident) væri að ræða. Það ætlar ekki af Michael að ganga. Hann hefur aldrei hafið keppnistímabil eins illa á ferlinum og í ár. Hægt er að gera ráð fyrir að erfitt sé að standa undir væntingum þegar maður er Michael Schumacher.
Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira