Þrefalt meira nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænska snusinu Boði Logason skrifar 13. desember 2012 16:28 Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR er um 2% nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænskri General munntóbaksdollu í lausu er 0,75% nikótín. Næstum því þrefalt meira nikótín er í íslensku neftóbaki en í sænska munntóbakinu. Gífurleg aukning hefur verið neyslu munntóbaks hjá ungum karlmönnum síðustu ár en um 15% íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 24 ára nota tóbak í vör daglega. Sala á íslensku neftóbaki rúmlega tvöfaldaðist á sjö ára tímabili, frá árinu 2003 til 2010 - fór úr 11,7 tonnum upp í 25,5 tonn. Á Íslandi er bannað að selja munntóbak og því hafa þeir sem taka tóbak í vör ekki úr öðru að velja en að neyta íslensks neftóbaks. Sænska „snusið" er mjög vinsælt hjá tóbaksneytendum á Norðurlöndunum - bæði er hægt að fá það í pokum og í lausu, líkt og íslenska tóbakið er. En það sem fæstir vita er að næstum því þrefalt meira nikótín er því í íslenska. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR er um 2% nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænskri General munntóbaksdollu í lausu er 0,75% nikótín. Það gefur auga leið að þeir sem neyta íslenska tóbaksins verða háðari meira magns nikótíns en þeir sem neyta þess sænska. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá embætti Landlæknis, segir þetta mjög alvarlegt. „Mér finnst það, sérstaklega í ljósi þess að ungir karlmenn sem byrja að taka í vörina verða mjög háðir því," segir hann. „Því miður hafa ekki legið fyrir upplýsingar um nikótín styrkinn í íslenska neftóbakinu, en grunur hefur leikið á að hann sé töluvert hærri en til dæmis í sænska snusinu. Við höfum miklar áhyggjur af aukinni neyslu ungra karlmanna á íslensku neftóbaki, sem munntóbaki, því þetta er viðbótar tóbaksneysla," segir hann. Um áramótin verður gjald á íslenskt neftóbak tvöfaldað.Frekari upplýsingar úr talnabrunni Landslæknis. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Sjá meira
Næstum því þrefalt meira nikótín er í íslensku neftóbaki en í sænska munntóbakinu. Gífurleg aukning hefur verið neyslu munntóbaks hjá ungum karlmönnum síðustu ár en um 15% íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 24 ára nota tóbak í vör daglega. Sala á íslensku neftóbaki rúmlega tvöfaldaðist á sjö ára tímabili, frá árinu 2003 til 2010 - fór úr 11,7 tonnum upp í 25,5 tonn. Á Íslandi er bannað að selja munntóbak og því hafa þeir sem taka tóbak í vör ekki úr öðru að velja en að neyta íslensks neftóbaks. Sænska „snusið" er mjög vinsælt hjá tóbaksneytendum á Norðurlöndunum - bæði er hægt að fá það í pokum og í lausu, líkt og íslenska tóbakið er. En það sem fæstir vita er að næstum því þrefalt meira nikótín er því í íslenska. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR er um 2% nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænskri General munntóbaksdollu í lausu er 0,75% nikótín. Það gefur auga leið að þeir sem neyta íslenska tóbaksins verða háðari meira magns nikótíns en þeir sem neyta þess sænska. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá embætti Landlæknis, segir þetta mjög alvarlegt. „Mér finnst það, sérstaklega í ljósi þess að ungir karlmenn sem byrja að taka í vörina verða mjög háðir því," segir hann. „Því miður hafa ekki legið fyrir upplýsingar um nikótín styrkinn í íslenska neftóbakinu, en grunur hefur leikið á að hann sé töluvert hærri en til dæmis í sænska snusinu. Við höfum miklar áhyggjur af aukinni neyslu ungra karlmanna á íslensku neftóbaki, sem munntóbaki, því þetta er viðbótar tóbaksneysla," segir hann. Um áramótin verður gjald á íslenskt neftóbak tvöfaldað.Frekari upplýsingar úr talnabrunni Landslæknis.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Sjá meira