Jón Ásgeir og Lárus ákærðir vegna Aurum 13. desember 2012 06:00 Sérstakur saksóknari gaf í gær út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna svokallaðs Aurum Holdings-máls. Á meðal ákærðra eru athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. DV.is greindi fyrst frá því í gærkvöldi að ákæran hefði verið gefin út. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins var ákæran send Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og höfðu ákærðu eða verjendur þeirra ekki fengið hana í hendur í gærkvöldi. Fréttablaðið hefur ekki fengið staðfest hverjir eru ákærðir ásamt Jóni Ásgeiri og Lárusi. Slitastjórn Glitnis stefndi sex manns árið 2010 vegna Aurum-málsins og krafðist sex milljarða í skaðabætur. Hinir stefndu voru Jón Ásgeir, Lárus, Pálmi Haraldsson og þrír starfsmenn Glitnis: Guðný Sigurðardóttir, Magnús Arnar Arngrímsson og Rósant Már Torfason. Málið snýst um kaup Glitnis á skartgripakeðjunni Aurum af Pálma ásex milljarða króna í maí 2008. Slitastjórnin heldur fram að greitt hafi verið margfalt yfirverð fyrir keðjuna og að sinn milljarðurinn hvor hafi runnið til Pálma og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem þá átti stóran hlut í Glitni og tölvupóstsamskipti sýna að hlutaðist til um viðskiptin.- sh Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Sérstakur saksóknari gaf í gær út ákæru á hendur fjórum mönnum vegna svokallaðs Aurum Holdings-máls. Á meðal ákærðra eru athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. DV.is greindi fyrst frá því í gærkvöldi að ákæran hefði verið gefin út. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins var ákæran send Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og höfðu ákærðu eða verjendur þeirra ekki fengið hana í hendur í gærkvöldi. Fréttablaðið hefur ekki fengið staðfest hverjir eru ákærðir ásamt Jóni Ásgeiri og Lárusi. Slitastjórn Glitnis stefndi sex manns árið 2010 vegna Aurum-málsins og krafðist sex milljarða í skaðabætur. Hinir stefndu voru Jón Ásgeir, Lárus, Pálmi Haraldsson og þrír starfsmenn Glitnis: Guðný Sigurðardóttir, Magnús Arnar Arngrímsson og Rósant Már Torfason. Málið snýst um kaup Glitnis á skartgripakeðjunni Aurum af Pálma ásex milljarða króna í maí 2008. Slitastjórnin heldur fram að greitt hafi verið margfalt yfirverð fyrir keðjuna og að sinn milljarðurinn hvor hafi runnið til Pálma og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem þá átti stóran hlut í Glitni og tölvupóstsamskipti sýna að hlutaðist til um viðskiptin.- sh
Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira