Best klæddu konur vikunnar 27. ágúst 2012 15:23 Myndir/COVERMEDIA Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það eru engar smá drottningar sem prýða listann yfir þær best klæddu eftir síðustu viku. Jennifer Lopez byrjaði vikuna á að koma fram í sætum og sumarlegum kjól eftir Georges Chakra í Las Vegas. Jamie Chung valdi sama blá litinn og J.L á frumsýningu myndarinnar, Premium Rush New York. Stórglæsilegu hælaskórnir hennar koma úr versluninni Zöru.Jordan Brewster vakti mikla athygli í Dallas Partýi í London í fölbleiku Dolce & Gabbana dressi á meðan Dita Von Teese rölti um götur New York í dásamlegum retró kjól. Að lokum er það Ashley Greene, en hún sló í gegn í vínrauðum gala kjól eftir Donna Karan. Segja tískugagnrýnendur þetta án efa eina af hennar bestu stundum á rauða dreglinum.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira